Morgunblaðið - 22.02.2020, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 2020
Á sunnudag: Suðvestan- og vest-
anátt, víða 8-15 og él, en bjartviðri
um landið austanvert. Frost 0 til 6
stig.
Á mánudag: Suðaustlæg átt, 3-13,
hvassast við SV-ströndina. Snjókoma á Suður- og Vesturlandi, en annars skýjað og þurrt
að kalla. Hlýnar lítið eitt.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.24 Með afa í vasanum
07.36 Sara og Önd
07.43 Söguhúsið
07.51 Nellý og Nóra
07.58 Hrúturinn Hreinn
08.05 Bubbi byggir
08.16 Alvinn og íkornarnir
08.27 Bangsímon og vinir
08.49 Millý spyr
08.56 Sammi brunavörður
09.06 Hvolpasveitin
09.29 Stundin okkar
09.55 Vikan með Gísla
Marteini
10.40 HM í skíðaskotfimi
12.20 Gettu betur
13.40 HM í skíðaskotfimi
15.20 Kiljan
16.00 Söngvakeppnin í 30 ár
17.00 Matvæli morgundags-
ins
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Gullbrá og Björn
18.24 Nýi skólinn keisarans
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Söngvakeppnin – upp-
hitun
20.55 Slá í gegn
22.20 Bíóást: First Blood
23.55 Room
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.00 Four Weddings and a
Funeral
12.09 The Late Late Show
with James Corden
12.49 Everybody Loves Ray-
mond
13.12 The King of Queens
13.33 How I Met Your Mother
13.55 The Good Place
14.16 Mean Girls
16.25 Malcolm in the Middle
16.45 Everybody Loves Ray-
mond
17.10 The King of Queens
17.30 How I Met Your Mother
17.55 Family Guy
18.20 Top Chef
19.05 Kokkaflakk
19.35 Ást
20.00 Decoding Annie Parker
20.00 Legally Blonde
21.40 The Next Three Days
23.55 The Ledge
01.35 Rocky IV
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.25 Dagur Diðrik
08.50 Stóri og Litli
09.00 Tappi mús
09.05 Mía og ég
09.30 Heiða
09.55 Blíða og Blær
10.20 Zigby
10.30 Skoppa og Skrítla
10.40 Mæja býfluga
10.50 Latibær
11.10 Lína Langsokkur
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Friends
14.10 McMillions
15.05 Battle of the Fittest
Couples
15.45 Um land allt
16.25 Trans börn
17.05 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
18.00 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Sportpakkinn
19.02 Lottó
19.05 Top 20 Funniest
19.50 October Sky
23.15 Spider-Man: Into the
Spider Verce
20.00 Heilsugæslan (e)
20.30 Áskoranir iðnaðarins
(e)
21.00 Kíkt í skúrinn (e)
21.30 Bókahornið (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
20.00 Að austan
20.30 Landsbyggðir – Bergur
Þorri Benjamínsson
21.00 Föstudagsþátturinn
22.00 Eitt og annað úr
Skagafirði
22.30 Tónlistaratriði úr Föstu-
dagsþættinum
23.00 Að vestan
23.30 Taktíkin – Andri Freyr
Björgvinsson
24.00 Að norðan
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ísland var örlög hans.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Minningargreinar.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Marcel Duchamp.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Heimskviður.
23.05 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
22. febrúar Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:01 18:23
ÍSAFJÖRÐUR 9:14 18:20
SIGLUFJÖRÐUR 8:57 18:02
DJÚPIVOGUR 8:33 17:50
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 10-18 m/s, hvassast NV-til. Snjókoma eða él um landið norðanvert og allra
syðst, en annars þurrt að mestu. Hiti kringum frostmark. Lægir smám saman í nótt og á
morgun og dregur úr éljum fyrir norðan, áfram líkur á éljum syðst.
Ég veit ekki
með ykkur en
ég myndi all-
tént gefa litlu
tá hægri fótar
fyrir að sjá
Kára Stef-
ánsson, for-
stjóra Íslenskr-
ar erfða-
greiningar, og
José Mourinho, knattspyrnustjóra Tottenham
Hotspur, mætast í kappræðum í beinni útsendingu í
sjónvarpi.
Fór að hugsa um þetta eftir að þeir áttu báðir
stórleik í vikunni; Kári í Kastljósinu og Móri á
blaðamannafundi eftir að Tottenham laut í gras
gegn RB frá Hlaupsigum í Meistaradeildinni í
knattspyrnu.
Þungt var yfir Kára í Kastljósinu enda hefur
hann verið skammaður að undanförnu vegna fram-
kvæmdar á einhverju persónuleikaprófi sem deilt
hefur verið á samfélagsmiðlum og Móri stökk upp á
nef sér eftir að hann fékk „ómögulega“ spurningu á
téðum blaðamannafundi þess efnis hvort lið hans
hefði verið lélegt í leiknum. Og rauk á dyr.
Ég hef ekki gert upp við mig um hvað kapp-
ræður Kára og Móra ættu að snúast enda er það í
sjálfu sér aukaatriði. Bara það að stilla þessum
keipóttu ólíkindatólum og húmoristum upp hvorum
á móti öðrum yrði sjónvarpsefni á heimsmæli-
kvarða. Veit ekki hvort fréttamenn kæmu til með
að bíða í röðum eftir að stjórna kappræðunum en
ég mæli í öllu falli með Einari Þorsteinssyni í Kast-
ljósinu. Hann er nógu sposkur til að lifa það af.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Ég á mér óra, að
sjá Kára gegn Móra
Hressir Móri og Kári.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta
úr dagskrá K100
frá liðinni viku,
spilar góða tón-
list og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Macaulay Culkin reyndi að fá hlut-
verk í kvikmyndinni Once Upon a
Time in Hollywood en fékk það
ekki. Hann er að reyna að komast
aftur á skrið í leiklistinni en í þetta
skipti gekk það ekki upp og hann
fékk ekki hlutverk í kvikmynd
Quentins Tarantino.
Í samtali við Esquire segir hann:
„Þetta var bara hræðileg áheyrnar-
prufa, ég hefði ekki ráðið mig í
hlutverkið heldur, þetta var fyrsta
prufan í langan tíma og ég er eitt-
hvað ryðgaður.“
Macaulay Culkin
fékk ekki hlutverk
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 2 alskýjað Lúxemborg 6 léttskýjað Algarve 17 léttskýjað
Stykkishólmur 0 alskýjað Brussel 9 skýjað Madríd 9 heiðskírt
Akureyri 0 snjókoma Dublin 10 rigning Barcelona 16 heiðskírt
Egilsstaðir 0 snjókoma Glasgow 9 súld Mallorca 17 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 10 skýjað Róm 14 heiðskírt
Nuuk -10 skýjað París 9 skýjað Aþena 9 léttskýjað
Þórshöfn 5 snjókoma Amsterdam 8 rigning Winnipeg -4 léttskýjað
Ósló 5 rigning Hamborg 7 skýjað Montreal -9 snjókoma
Kaupmannahöfn 6 rigning Berlín 7 léttskýjað New York -2 heiðskírt
Stokkhólmur 6 heiðskírt Vín 6 alskýjað Chicago -3 heiðskírt
Helsinki 3 rigning Moskva 4 léttskýjað Orlando 12 alskýjað
Margverðlaunuð rómantísk kvikmynd um götutónlistarmann á Írlandi og unga
konu frá Tékklandi sem tengjast sterkum böndum. Þau dreymir bæði um að lifa
af tónlistinni og ákveða að hjálpast að við að láta drauma sína rætast. Leikstjóri:
John Carney. Aðalhlutverk: Glen Hansard, Markéta Irglová og Hugh Walsh.
RÚV kl. 20.55 Slá í gegn