Morgunblaðið - 13.03.2020, Page 16
Umræðan
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. MARS 2020
Mitt í öllum bolla-
leggingum stjórnmál-
anna um aðgerðir til að
örva atvinnulíf eða
bæta kjör þegnanna
hefur það alveg
gleymst að fljótlegasta
og besta leiðin til að
auka ráðstöfunar-
tekjur, bæði ein-
staklinga og fyrirtækj-
anna, er að lækka
skatta. Það að ríkið fari í auknar inn-
viðafjárfestingar er bæði æskilegt og
nauðsynlegt. En atvinnulífið hefur
ekki tíma til að bíða eftir því að það
fari af stað. Auðveldara er um það að
tala en í að komast. Breytir engu
hvar niður er borið hvað skattalækk-
anir varðar, allar álögur sem hægt er
að lækka eða afnema er eitthvað sem
skiptir máli. Má segja að komið sé að
þolmörkum hvað hægt er að hækka
laun og auka skattheimtu, horfa
verður til annarra þátta.
Vandi stjórnmálamanna
Það er hlálegt að heyra stjórn-
málamenn sem maður hefði haldið að
hefðu skilning á gangverki atvinnu-
lífsins skuli boða sjóðsstofnun til inn-
viðaverkefna. Þeim ágæta þing-
manni skal bent á það með slíku er
bara verið að auka flækjustig og
kostnað. Hvað varð síðan um þá fjár-
muni er Ofanflóðasjóði voru ætlaðir?
Runnu inn í ríkissjóð og síðan var
skammtað í það er átti að nota féð til.
Ríkissjóður er til þess hafður og
stofnanir ríkisins s.s. Vegagerðin
hafa það verkefni með höndum. Við-
haldi margra bygginga hins opinbera
er stórkostlega ábótavant og þar
mætti taka til hendi.
Verkefni stjórnmálamannanna er
að taka til í rekstri hins opinbera,
hagræða þar sem hægt er og endur-
meta hlutverk bæði ríkisins sjálfs og
síðan undirstofnana þess. Útgjalda-
gleði þingsins er ótæm-
andi og oft finnst manni
eins og þingmenn hafi
lítinn skilning hafa á því
hvaðan féð kemur. Gott
dæmi er þingið sjálft
sem bæði hefur vaxið, í
fjölda starfsfólks, og
stefnir í nýjar hæðir
með nýrri viðbyggingu
Alþingis. Ríkisvæðing
stjórnmálaflokkanna
átti sér stað fyrir nokkr-
um árum og síðan þá
hefur starfsfólki Alþingis fjölgað og
kostnaður aukist. Sem mætti sætta
sig við væri sparað á móti og meira
til. Þess sér ekki stað. Líklegra er en
ekki að með lægri sköttum gætu
tekjur hins opinbera aukist. Vandi
hins opinbera er ekki tekjuvandi
fremur útgjaldavandi. Það er verk-
efni stjórnmálamannanna að hemja
útgjöldin og skilja meira af sjálfsafla-
fé fólks eftir í vösum þess.
Þjónar almennings
Það er svo skemmtilegt í breskri
tungu að opinberir starfsmenn eru
nefndir „public servants“ sem lýsir
ágætlega þeirra hlutverki. Undar-
legt er hér á Íslandi, þar sem ekki
skortir hugmyndaauðgi í orðasmíð,
að ekki skuli hafa fundist gott ís-
lenskt orð yfir þessa þjóna almenn-
ings. Eitthvað sem minnti þá á hlut-
verk sitt og hvaðan boðvald þeirra
kemur. Hlutverk þeirra er hins veg-
ar skýrt.
Tíminn til að lækka
skatta er núna
Eftir Steinþór
Jónsson
Steinþór Jónsson
» Fljótlegasta og
besta leiðin til að
auka ráðstöfunartekjur,
bæði einstaklinga
og fyrirtækja, er
að lækka skatta.
Höfundur rekur fyrirtæki.
Móttaka aðsendra greina
Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar greinar
alla útgáfudaga.
Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota
innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í samskiptum
milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda. Morgunblaðið birtir ekki greinar
sem einnig eru sendar á aðra miðla.
Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu
mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem liðurinn „Senda inn
grein“ er valinn.
Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í
kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráningarferlinu. Eftir að við-
komandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið er nóg að slá inn kennitölu not-
anda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er að senda greinar allan sólarhring-
inn.
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í síma
569-1100 frá kl. 8-18.
VINNINGASKRÁ
45. útdráttur 12. mars 2020
Aðalv inningur
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
11214 29483 31096 34283 79493
94 4460 8857 13900 18734 24477 29559 34159 39046 43990 49809 55357 59500 64740 70615 75413
135 4621 9022 14013 18864 24505 29595 34274 39189 44005 50022 55461 59567 64825 70757 75437
247 4633 9092 14110 18997 24555 29601 34674 39345 44014 50347 55491 59876 64862 70758 75446
447 4647 9194 14134 19159 24589 29835 34751 39441 44038 50381 55525 60084 64894 70840 75488
504 4686 9309 14141 19194 24709 29855 34883 39471 44156 50413 55537 60087 64927 70876 75615
511 4734 9504 14363 19261 24726 29898 35095 39510 44160 50419 55538 60088 65126 71050 75845
521 4872 9578 14396 19341 25113 30169 35135 39689 44339 50443 55553 60121 65127 71206 75859
588 4875 9643 14422 19494 25164 30220 35475 39753 44657 50498 55566 60157 65374 71280 75925
739 4926 9748 14841 19523 25426 30374 35510 39823 44687 50522 55816 60398 65414 71493 76020
879 5082 9753 15035 19692 25561 30381 35642 39852 44767 50572 55866 60428 65485 71584 76044
1076 5102 9859 15042 19693 26029 30426 35667 39989 44812 50700 55870 60446 65619 71864 76406
1106 5114 10076 15079 19713 26134 30701 35692 39990 44912 50777 55956 60470 65648 72034 76510
1158 5269 10113 15156 19961 26338 30717 35733 40080 45112 50933 55978 60541 65695 72064 76645
1183 5292 10161 15206 19973 26470 30767 35753 40091 45247 50949 56099 60797 66060 72259 76937
1289 5334 10211 15289 20038 26673 30797 35774 40183 45265 51009 56182 60890 66156 72264 76952
1355 5428 10237 15408 20081 26727 30971 35880 40450 45487 51137 56204 61224 66241 72338 76961
1380 5434 10348 15430 20417 26765 31030 35940 40597 45535 51212 56222 61286 66312 72370 77125
1629 5466 10356 15441 20434 26857 31182 35979 40674 45560 51245 56236 61322 66450 72475 77170
1700 5536 10367 15467 20706 26917 31197 36026 40778 45656 51350 56252 61343 66501 72477 77176
1766 5655 10470 15580 20801 26926 31426 36128 40818 45992 51380 56292 61373 66595 72519 77180
1777 5748 10518 15641 20840 27064 31463 36225 40862 46124 51384 56357 61385 66903 72541 77429
1869 5954 10521 15685 20957 27099 31479 36231 40899 46198 51571 56431 61433 66979 72573 77540
1874 5976 11196 15867 21018 27198 31564 36440 40988 46216 51638 56472 61703 67158 72594 77574
1899 6006 11197 15902 21172 27225 31623 36480 41057 46401 51659 56547 61750 67383 72673 77926
1909 6205 11277 15965 21204 27384 31731 36485 41116 46582 51660 56599 61956 67392 72803 77959
1948 6332 11356 16117 21232 27405 31847 36532 41235 46655 51679 56702 62123 67489 72843 78133
1952 6438 11615 16179 21326 27453 31881 36533 41268 46657 52076 56758 62216 67578 72905 78151
2020 6469 11666 16222 21390 27559 31906 36561 41374 46760 52137 56816 62407 68011 73050 78210
2063 6583 11675 16365 21581 27571 31994 36761 41398 46775 52288 56844 62418 68040 73086 78241
2092 6703 11715 16474 21715 27584 32181 36804 41434 46966 52365 56937 62596 68057 73354 78246
2308 6706 11799 16593 21868 27634 32246 36971 41770 47032 52578 57040 62745 68336 73376 78710
2363 6792 11839 16670 22030 27674 32261 37014 41878 47489 52720 57081 62750 68434 73387 78877
2453 6798 11920 16729 22157 27696 32472 37100 41953 47589 53076 57128 62931 68453 73415 79099
2513 6846 12029 16765 22317 27720 32483 37110 42028 47674 53086 57169 62965 68472 73510 79154
2642 6923 12071 16877 22509 27767 32500 37134 42074 47716 53185 57195 63015 68633 73523 79574
2991 7056 12101 16902 22585 27828 32605 37235 42213 47769 53430 57238 63093 68697 73559 79610
3279 7091 12110 16911 22737 27852 32619 37382 42218 47807 53461 57420 63402 68702 73874 79669
3318 7236 12355 16926 22882 27995 32833 37663 42240 47861 53632 57624 63421 68740 73901 79726
3332 7418 12359 16977 22941 28087 33005 37692 42324 48065 53720 57740 63435 68981 74070 79778
3364 7490 12490 17256 23120 28113 33010 37697 42349 48075 53765 57751 63472 69048 74087 79780
3409 7554 12500 17298 23139 28173 33031 37727 42410 48092 53797 57978 63601 69050 74237
3458 7573 12617 17363 23248 28176 33059 37852 42548 48093 53984 58047 63603 69134 74422
3550 7601 12623 17574 23305 28262 33080 38028 42552 48151 54055 58052 63807 69155 74517
3644 7723 12836 17585 23336 28355 33218 38167 42572 48258 54230 58069 63892 69267 74588
3750 7733 13007 17589 23484 28560 33272 38214 42580 48421 54459 58216 64059 69272 74600
3819 7877 13192 17651 23576 28620 33285 38233 42957 48587 54469 58448 64078 69419 74708
3838 8142 13240 17655 23673 28707 33362 38241 43109 48726 54475 58474 64146 69448 74815
3891 8161 13253 18062 23685 28862 33461 38310 43210 48908 54755 58558 64178 69495 74874
4080 8231 13280 18152 23748 28926 33915 38451 43257 48959 54828 58584 64320 69521 74920
4084 8328 13463 18386 23774 29009 33922 38460 43362 48972 54893 58902 64451 69552 74954
4113 8392 13543 18388 23781 29037 33935 38562 43628 49010 54929 59277 64458 69553 74991
4186 8524 13772 18431 23889 29315 33948 38599 43690 49044 54934 59310 64628 69654 75151
4229 8539 13788 18494 24010 29358 33959 38757 43752 49274 55199 59410 64657 69822 75213
4316 8587 13832 18541 24354 29500 34027 38873 43843 49788 55324 59413 64721 70061 75267
Næstu útdrættir fara fram 19. & 26. mars 2020
Heimasíða á Interneti: www.das.is
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
74 8999 11948 32027 40588 60752
1142 9102 12298 34136 53627 71838
4444 10099 21636 35585 54741 78649
4709 11068 27583 39418 59464 78842
444 11244 24194 36760 46831 54321 60907 74009
461 11552 27152 36809 46861 54541 65289 75308
1800 12066 27399 37292 47753 54717 66297 75790
2378 15350 30096 37362 48616 55882 67095 75833
3392 15448 30441 37387 48631 56251 67817 76707
5949 17739 31125 38218 49756 56445 69479 78839
6725 18853 31611 39669 50484 57105 70054 78850
7336 19144 32734 40337 51174 57724 71673 79040
7486 20089 34795 40484 51325 59611 72396 79802
8282 20338 35006 44971 51539 59742 72547
8582 21647 35070 45965 53817 60415 73738
8631 21871 36708 46036 53855 60435 73827
9738 24075 36733 46495 54053 60535 73828
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 50.000 Kr.100.000 (tvöfaldur)
2 1 6 9 9
N Ý F O R M
h ú s g a g n a v e r s l u n
Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is
Komið og skoðið úrvalið
K371 sófi
Fáanlegt í leðri og tauáklæði, margir litir
3ja sæta 2ja sæta og stólar
Opið virka daga
11-18
laugardaga
11-15
Erum á
facebook