Morgunblaðið - 13.03.2020, Page 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. MARS 2020
Á laugardag NA 5-13 m/s. Dálítil él
á N- og A-landi og allra syðst, en
þurrt og jafnvel bjart SV-lands.
Frost 0-8 stig, kaldast í innsveitum.
Á sunnudag SV 10-15 og snjókoma
NV-til, en annars hægari og þurrt að kalla og lengst af bjart A-lands. Vaxandi SA-átt með
snjókomu S-lands um kvöldið. Talsvert frost en dregur úr því þegar kemur fram á daginn.
RÚV
09.00 Stundin okkar
09.25 Ævar vísindamaður
09.50 Örkin
10.20 Orðbragð
10.45 Dýrin taka myndir
11.35 Að rótum rytmans
12.20 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps
12.35 Kastljós
12.50 Menningin
13.00 Gettu betur 1996
14.00 Blaðamannafundur
vegna Covid-19
14.30 Sætt og gott
14.50 Poirot – Morð á hafi úti
15.45 Söngvaskáld
16.20 Heilabrot
16.50 Hljómskálinn
17.20 Landinn
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hvergidrengir
18.27 Málið
18.38 DaDaDans
18.40 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Gettu betur
21.05 Vikan með Gísla
Marteini
21.50 Séra Brown
22.40 Churchill
00.20 Út og suður
01.50 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.15 The Late Late Show
with James Corden
13.00 Everybody Loves Ray-
mond
13.25 The King of Queens
13.45 How I Met Your Mot-
her
14.10 Dr. Phil
14.55 Family Guy
15.20 A Million Little Things
16.15 Malcolm in the Middle
16.35 Everybody Loves Ray-
mond
17.00 The King of Queens
17.20 How I Met Your Mot-
her
17.45 Dr. Phil
18.30 The Late Late Show
with James Corden
19.15 Happy Together
(2018)
19.40 Black-ish
20.10 The Bachelor
21.40 The Bachelor
23.10 Catch Me If You Can
01.25 Greenberg
03.10 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Kevin Can Wait
08.20 Gilmore Girls
09.00 Bold and the Beautiful
09.25 Jamie’s Quick and
Easy Food
09.55 Born Different
10.20 Tribe Next Door
11.05 Six Robots and Us
12.05 Suðurameríski draum-
urinn
12.35 Nágrannar
12.55 Crazy Rich Asians
14.50 The Kid Who Would Be
King
16.45 I Feel Bad
17.30 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Föstudagskvöld með
Gumma Ben og Sóla
20.00 Steinda Con: Heimsins
furðulegustu hátíðir
20.30 Wedding Crashers
22.25 Blindspotting
24.00 The Mule
01.55 Moulin Rouge
20.00 Bílalíf (e)
20.30 Fasteignir og heimili
(e)
21.00 21 – Úrval á föstudegi
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
20.00 Föstudagsþátturinn
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Konan við
1000 gráður.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Passíusálmar.
22.15 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
13. mars Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:51 19:24
ÍSAFJÖRÐUR 7:58 19:27
SIGLUFJÖRÐUR 7:41 19:10
DJÚPIVOGUR 7:21 18:53
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 13-18 og snjókoma nyrst á landinu og á Vestfjörðum í kvöld, en mun hægari
annars staðar og úrkomulítið. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum en mildast syðst.
Dregur úr frosti og hlánar syðst. Kólnar aftur í kvöld.
Ég lenti í þeim ósköp-
um á föstudagskvöldið
fyrir viku að vera boð-
ið út að borða, marg-
réttað og grand, eins
og vinur minn, sem
alla jafna er alþýðu-
menning efst í huga,
myndi orða það. Að
málsverði loknum
fengum við hjónin okk-
ur göngutúr gegnum
miðbæinn og mættum
ungum manni með bleikar ullarlegghlífar í Aust-
urstrætinu. Ég get svo svarið það.
Ég vil alls ekki vera vanþakklátur en stað-
reyndin er samt sú að matarboðið setti mína fá-
brotnu tilveru svolítið út af sporinu. Ég meina,
fyrir vikið missti ég bæði af Gísla mínum Marteini
og rokkþættinum hans Óla Palla, Füzz. Að ekki sé
talað um meistara Smutty Smiff; mér finnst engin
helgi koma fyrr en ég er búinn að heyra í honum á
föstudagskvöldi. Ég á að vísu svolítið erfitt með
allt þetta rokkabillí en það er akademískt þegar
Smutty er annars vegar. Hann er án efa eini út-
varpsmaður Íslandssögunnar sem þekkir alla
listamennina sem hann spilar persónulega; ýmist
var hann með þeim í bandi eða fermdist með þeim.
Alltént. Það kom sumsé engin helgi hjá mér fyr-
ir viku og þið getið rétt ímyndað ykkur hvar ég
verð í kvöld – við viðtækið. Ekki fer ég að missa af
tveimur helgum í röð.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Bleikar ullarlegg-
hlífar í stað helgar
Tíska Bleikar ullarlegg-
hlífar eru aftur inn.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð fram úr með bros á
vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar
Austmann Betri
blandan af tón-
list öll virk kvöld
á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson
flytja fréttir frá ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is á heila tím-
anum, alla virka daga.
Orðrómur er á kreiki þess efnis að
ráðast eigi í það að gera framhald
af kvikmyndinni The Mask og þá
með konu í hlutverki grímunnar.
En ekki er þó búið að staðfesta
neitt. The Mask mun líka birtast í
kvikmyndinni Space Jam 2 og þó
að karakter Jim Carrey verði í
teiknimyndaformi mun Jim ljá kar-
akternum rödd sína í myndinni.
Gríman verður dómari á körfu-
boltaleik í myndinni.
Jim Carrey
aftur í grímuna
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík -3 snjókoma Lúxemborg 8 skýjað Algarve 16 léttskýjað
Stykkishólmur -3 skýjað Brussel 9 léttskýjað Madríd 23 alskýjað
Akureyri -5 skýjað Dublin 5 rigning Barcelona 18 þoka
Egilsstaðir -5 alskýjað Glasgow 6 skýjað Mallorca 20 alskýjað
Keflavíkurflugv. -1 skýjað London 8 rigning Róm 15 léttskýjað
Nuuk -7 skýjað París 12 alskýjað Aþena 16 heiðskírt
Þórshöfn 3 snjókoma Amsterdam 8 rigning Winnipeg 0 snjókoma
Ósló 6 alskýjað Hamborg 7 léttskýjað Montreal 0 skýjað
Kaupmannahöfn 5 skýjað Berlín 9 léttskýjað New York 7 alskýjað
Stokkhólmur 2 rigning Vín 18 alskýjað Chicago 7 skýjað
Helsinki 4 skúrir Moskva 8 alskýjað Orlando 25 léttskýjað
Gamanmynd frá 2018. Collin þarf að komast í gegnum síðustu þrjá dagana á skil-
orðinu til að eiga möguleika á því að byrja nýtt líf. Hann og vandræðagemsinn
æskuvinur hans Miles vinna sem flutningamenn og horfa upp á gamla hverfið sitt
breytast í vinsælt tískuhverfi.
Stöð 2 kl. 22.40 Blindspotting