Íþróttablaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 6

Íþróttablaðið - 01.09.1999, Blaðsíða 6
Aldurínn skiptir ekki máli Sameinuðu þjóðirnar tileinka öldruðum líðandi ár. Á morgun, föstudaginn 1. október, verður haldið upp á dag aldraðra með sérstakri dagskrá í Borgarleikhúsinu, en laugardagurinn 2. október verður alþjóðlegur göngu- dagur aldraðra að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Félag áhugafólks um iþróttir aldraðra, FÁÍA, hefur ákveðið að taka þátt í göngudeginum, að sögn Guðrúnar Nielsen, formanns félagsins. „Við ætlum að hittast við Ársel í Glæsibæ og ganga um Laugardalinn," segir Guðrún, sem er 76 ára íþrótta- kennari og hefur verið formaður FÁÍA frá upphafi en félagið var stofnað 13. júní 1985. „Við vonumst til að ná til sem flestra gönguhópa og reynum að fá lúðrasveit til að gefa tóninn og hita upp á planinu." Að sögn Guðrúnar er markmið fé- lagsins að vinna að vellíóan aldr- aðra með iðkun leikfimi, sunds og annarra íþrótta, stuðla að mennt- un kennara og leiðbeinenda i iþróttum fyrir aldraða og styðja féLagana í starfi þeirra við aó út- breiða íþróttir aLdraðra sem hafa eflst mjög að undanförnu. Guðrún segir að ákveðið hafi verið að stofna félagið á sínum tíma eftir kynni af starfi fyrir aldraða í Danmörku. „Ég var í orlofi ásamt fteiri íþróttakenn- urum í Danmörku þar sem við sóttum námskeið og kynntumst svona féLagi. Við sáum strax að þörf var á sliku félagi hérna heima og höfum frá 1986 haldið námskeið um íþróttir aldraðra fyrir kennara og leiðbeinendur annað hvert ár. Þessir kennarar og leiðbeinendur eru samtaLs á þriðja hundrað og hafa komið frá 46 stöðum á Landinu." Blómlegt starf Starfsemi félagsins hefur verið Það er auðvefdara að safna upplýsingum en afla þekkingar Fyrirtækið þitt er fullt af upplýsingum. Samt er eins og enginn viti neitt þegar á þarf að halda. Upplýsingar eru nefnilega einskis virði ef þú hefur ekki aðgang að þeim og getu til að vinna úr þeim þekkingu. Á hverjum degi tekur þú mikilvægar ákvarðanir sem varða afkomu þ(ns fyrirtækis. Þitt starf er að vega og meta hvaða leikur sé réttur í stöðunni hverju sinni. Ef þú lætur gabbast af ofgnótt óaðgengilegra upplýsinga er hætt við að komi að skuldadögum fljótlega. Réttar ákvarðanir eru byggðar á þekkingu og þekkingu á áreið- anlegum uþplýsingum. Gagnahögun frá EJS kemur skipulagi á þær upplýsingar sem fyrirtækið býr yfir og gerir upplýsingaöflun í framtíðinni markvissa og skilvirka. Þannig gerir gagnahögun þér kleift að safna þekkingu fremur en eintómum upplýsingum. Sérfræðingar QS veíta þér ráðgjöf um gagnahögun og úrvinnslu upplýsinga. Hafðu samband. EJS vinnur samkvæmt ISO 9001 vottuðu gæðakerfi + EJS hf. -í- 563 3000 4* www.ejs.is + Grensásvegi 10 108 Reykjavík \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ i / / / / / / / / / / / / / / blómleg frá byrjun. „Við erum sjö í stjórninni og þar á meðaL Þorsteinn Einarsson, fyrrverandi íþróttafulLtrúi ríkisins, sem hef- ur unnið með okkur íþróttakenn- urunum af miklum dugnaði frá því félagið var stofnað. Maður- inn er svo fróður og hefur mikLa reynslu." MikiL fjölbreytni er i starfinu og er reynt að ná til sem flestra en félagið er ölLum öldruðum opið. „Árlega erum vió með hefðbundinn íþróttadag á ösku- daginn. Til að byrja með vorum við úti á gervigrasveLlinum í LaugardaL en síðan fLuttum við okkur inn og höfum verið í íþróttamiðstöðinni í Austurbergi undanfarin ár. Þar koma fram flokkar eLdri borgara frá féLags- miðstöðvunum og víðar að og sýna leikfimi, og dansa. ALLir sem mæta koma út á gólf og taka þátt í leikfimi og dönsum og mikið er sungið en undanfarin ár hafa um 700 manns tekið þátt í þessari skemmtun árLega. Á hverju sumri erum við með svonefnda sæluviku á Laugar- vatni þar sem Lögð er áhersLa á íþróttir - göngur, sund, Leik- fimi, leiki, söng og dans. Tvisvar á ári, vor og haust, höldum við mót i boccia, þar sem keppt er um farandbikara. Sama gildir um pútt, og auk þess höfum við verið með rat- Leik í gróðrarstöðinni i Laugar- dalnum. Síðan erum við með sunddaga og í fyrra byrjuðum við með göngudag." Auknir möguleikar í Laugardalshöll Ekki fer mikið fyrir þessum hópi en starfið segir sina sögu. „Mik- ið starf Liggur þarna á bak við. Borg og ríki hafa styrkt okkur en annars er alLt unnið i sjálf- boðavinnu og við erum fólk sem fer veL með. Fyrr á árinu fengum við BLáa saLinn, nýju viðbygg- inguna við LaugardalshöLl, til afnota. Við kölLuðum tiL kynn- ingar þar sem um 150 manns mættu. Vorum með Leikfimi og kynntum ýmsa leiki en leikfimin hjá Höskuldi Goða KarLssyni var vinsæLust, aLlt upp í 80 manns mættu í tíma hjá honum. Nú er hann farinn norður og við erum aó reyna að fá annan kennara en vió höfum fengið vilyrði fyrir því að fá salinn aftur. Við aug- lýsum þetta þegar að því kemur en hugmyndin er að vera með Leikfimi fram til áramóta og sjá þá hvernig gengur, hvort grund- vöLLur er fyrir því að auka starf- semina. Þar er hængur á því HölLin er leigð út og þegar við vorum með tímana misstum við marga tíma, meðal annars einu sinni háLfan mánuð út í einu. Það er ákafLega sLæmt því starf- ið dettur alveg niður. Hins vegar 6

x

Íþróttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íþróttablaðið
https://timarit.is/publication/1455

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.