Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Blaðsíða 2
2
fSLENZKA VTKAN, Akureyri
.•••••••••••••••«.
• •
•••••••••••••••••''••••••••••••••••*
,•••••••••••«••••• ,••«••••••*•••••,
- • 1
'••••••••••••••••*
'•••••••••••••••••
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
cJ. eB'iynj'ó'Cjs'fon & 3{/vazan.
<sltm£>od5- & 'hevCdvcz&tun.
Stwi: 175. — Svwn. tyevus.
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
• •
GLfiwieqti, 3. '1932.
Avarp til kaupmanna!
Við vitum að þér eruð ávalt reiðubúnir að styðja
innlendan iðnað, með pvi að hafa ætíð íslenzku vör-
urnar á boðstólum, eftir pví sem mögulegt er. Þetta
hefir hin íslenzka verzlunarstétt sýnt frá pví fyrsta að
innlend framleiðsla hóf göngu sína, og er pað vel farið.
En pað parf meira að gjöra.
Þegar pér purfið að kaupa vörur frá útlöndum,
pá munið að skifta ávalt við íslenzka umboðs-
menn, pví að pá stuðlið pér að pví að öll verzlun
landsmanna komist í hendur Islendinga. —
Virðingarfyllst.
cJ. Q&'ZAynjótfo'fan & cKvazan.
• •••••••••••* '••••••••••••••••*
•"•••
••••••
,••••■•••••••••••,
•••^•••••••••••••*
'•••••••••••••••'
Skeljamjol og kurluð viðarkol,
sem hænsnin ekki mega vera án — eigi þau að koma að fullu gagni,
fæst nú í Litlu-búðinni á Oddeyri.
A. SCHI0TH.
Húsgagnavinnustofa
W *
Olafs Agústssonar
Strandgötu 33. Sími 120. Grundargötu 1.
Pósthólf 55. Akureyri.
Smíðar allskonar húsgöng, einstök
og í heilum settum, svo sem borð-
stofu-, svefnstofu-, dagstofu- og
skriístofuhúsgögn. — Búðarinnrétt-
ingar, samkomuhúsbekkir o.fl. smíð-
að eftir uppdrætti.
Eg undirritaður
tek á verkstæði mitt við RÁÐHÚSTORG, AKUREYRI: Allskonar
húsgögn, gömul sem ný, til málunar.
TEK EINNIG AÐ MÉR HÚSMÁLUN ÚT UM LAND.
Einnig veggfóðrun. — Ennfremur hefi ég alt efni þessu tilheyr-
andi ávalt fyrirliggjandi með lægsta verði.
r
Bened. /. Olafsson,
málari.
íslenzka vikanog skolarnir. BALDUR HELGASON
íslenzk vika á íslandi! Það kann
að láta einkennilega í eyrum. Eins
og það sé ekki sjálfsagt, að hver
vika ársins sé íslenzk á íslandi.
Svo er það að vísu, eða ætti að
vera. En gæta verður þess, að
dagarnir frá 3. til 10. apríl þ. á.
hafa hlotið nafnið »íslenzka vik-
an« í alveg sérstakri merkingu.
Það er ætlast til, að hún verði
upphaf, að allir íslendingar snúi
alvarlega huga sínum að því,
hvað nota megi af þeim gæðum,
sem landið hefir að bjóða og því,
sem landsins börn geta sjálf
framleitt. Því er treyst, að við þá
athugun hljóti flestir eða allir að
komast að þeirri niðurstöðu, að
margt af því, sem þeir hingað til
hafa keypt frá útlöndum, geti
þeir annað tveggja án verið, eða
aflað sér með innlendri fram-
leiðslu. En það er auðvitað ekki
nóg að viðurkenna þetta með orð-
um einum, heldur að hver og einn
taki þann fasta ásetning að kaupa
ekki framvegis nokkurn útlendan
hlut, nema með engu móti verði
hjá því komizt. Á þann hátt við-
urkenna menn í verki sannindi
gamla orðtækisins: »Betra er hjá
sjálfum sér að taka, en sinn bróð-
ur að biðjac.
Erlendar þjóðir hafa lengi haft
hliðstæðar »vikur« hjá sér, til
þess að hlynna að atvinnu þegna
sinna og framleiðslunni heima
fyrir. »íslenzka vikan« er því ekk-
ert hlálegt uppátæki, sem nokkrir
íslendingar hafa fundið upp af
sérvizku sinni. Það væri undar-
legt, ef við mættum ekki læra af
reynzlu annara þjóða.
Það er á allra vitund, að fram
á þenna dag höfum við árlega
greitt útlendingum stórfé í vinnu-
laun, þó að atvinnuskortur standi
íslenzkum verkalýð mjög fyrir
þrifum. Hver og einn getur svar-
að þvi sjálfur, hversu hyggilegt
Hafnarstræti 97. Sfmi 80.
tekur að sér að byggja og innrétta hús,
smíða á verkstæði glugga, hurðir, snúna og beina stiga, eldhúsinn-
réttingar og m. m. fl. Ennfremur TEKKHURÐIR og SKÍÐI. Efni
gott, vinna vönduð og ávalt leitast við að gera viðskiftamennina á-
nægða. — Pantanir út um land afgreiddar með litlum fyrirvara.
PANTIÐ OG LEITIÐ SANNANA f REYNSLUNNI.
allskonar byggingar og aðgerðir á
húsum, geri uppdrætti og leysi af
hendi allskonar steinsmíði í smáum og stórum stíl.
Steypi allskonar borðplötur, servantsplötur, minnis-
varða, gangstéítaplötur, leiðisgrindur, girðingar við
hús, blómsturvasa á hliðstólpa, vaskaborð í eldhús
o. m. fl TRYOOVI JÓNATANSSON
Box 63. Lundargötu 6. Akureyri.
mitt framkvæmir allskonar járnsmíði til skipa og
báta, ennfremur: Leiðisgrindur af mörgum gerð-
um. Vírstrengingatengur. Votheymæla. Heyhnífa.
Moldskúffur. Rúðuramma ómissandi í alla sprossu-
glugga. Klifberajárn, sem allir vilja eiga. Hreinsi-
dyr eins góðar og útlendar. Hestajárn. Ljábakka
og ótal margt fleira. Sfefán Stefánsson.
Glerárgötu 2. Sími 144. Akureyri.
Véla-verkstöð
Valmundar Guðmundssonar
gerir við mótorvélar og margskonar vélar.
Smíðar snurpuspil, línuspil, hlutar
fyrirliggjandi. Járnsmíði til skipa
og báta og fleira eftir beiðni.
slíkt búskaparlag er. Væri ekki
öllu hagkvæmara, að þessir pen-
ingar væru kyrrir í landinu?
Og einu má ekki gleyma. Hverj-
ir lögðu sig í hættu á stríðsárun-
um, til þess að koma íslenzkum
afurðum á erlendan markað og til
þess að færa okkur »varninginn
heim«? Voru það íslenzku skipin,
eða þau útlendu, sem síðar hafa
haldið upp harðri samkeppni?
Það voru íslenzku skipin. Myndi
þá ekki réttara og drengilegra að
láta þau nú njóta þess á þann
hátt, að þau sitji fyrir fólks- og
vöruflutningum, og að við greið-
um minna fé til útlendra útgerð-
arfélaga framvegis en hingað til?
Rétt svar getur ekki orðið nema
á einn veg.
Islenzka vikan er tilraun með
að koma hagkvæmri hugsjón á
framfæri fyrir almenning. Hún
er ekki takmark, heldur byrjun-
arathöfn á leið að takmarki.
Síðar þarf látlausa sókn, til
þess að vinna málefninu sigur.
Hverjir eru líklegastir til slíkr-
ar þrotlausrar sóknar?
»Ef æskan vill rétta þér örfandi
hönd, þá ertu á framtíðarvegic,
kvað skáldið.
Æskan þarf að taka málið að
sér. Skólarnir þurfa að gera það.
Bráðum tvístrast hinir ungu
nemendur úr skólunum út um allt
land og til heimila sinna.
Hugsum okkur, að þeir sneru
allir heim með einum huga og
sameiginlegum vilja, þeim að
vinna þessu máli allt það gagn, er
þeir megnuðu. Þá er engum vafa
bundið, að »íslenzka vikan« næði
tilgangi sínum.
Og á engum skartar það eins
vel og ungum skólamönnum að
halda merki fagurra hugsjóna
hátt á lofti.
Ungi skóla- og æskulýður Is-
lands! Munið, að það eruð þið,
sem eigið landið að erfa.
Ingimwr EydcJL