Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Blaðsíða 4
4
fSLENZKA VIKAN, Akureyrí
•«•
••••
•r.
%••
• •
%••
•••
• •
••*••
.*••
:•:
• •
• •
• •
%••
••%
%••
••%
%/
Kaffiverksmiðja
Gunnlaugs Stefánssonar,
Reykjavík,
framleiðir hinn viðurkennda
G. S. KAFFIBÆTIR,
sem að gæðum þolir fyllilega samanburð við bezta erlenda
kaffibætir, — en er þó miktð Ódýrari.
Ennfremur: —
Brennt og maiað KAPPI f ll* kg. pokutn og laust,
— Afbragðs gott kaffi — og landsins lægsta verð.
Ofangreindar vörur eru jafnan fyrirliggjandi, og seljast með
verksmiðjuverði hjá umboðsmönnum okkar á Akureyri:
/. Brynjólfsson & Kvaran.
v
* • •
• • •
• •
• ••
•«••
%^ %•••••%••% •••••%••%•••••• •••••••••••••••••••••••• ••%•••••%••%•••••%••%••••••..•
Kaupfélög og kaupmenn!
IKynnið yður vörugæði og verðlag
á íslenzka fægiduftinu »D Y N G J A«
og íslenzku JURTAPOTTUNUM,
áður en þér takið aðra samskonar vöru,
útlenda til sölu í verzlunum yðar.
Sími 190.
Símnefni: Iðja.
»IÐJ A« Akureyri.
Box 111.
HATTABÚÐ
AKUREYRAR
hefir ávalt fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af
DÖMUHÖTTUM. — Saumar einnig
efiir máli hatía á dömur og börn.
Sigriður Kristjánsdöttir.
Nýjasta tegund
íslenzkrar framleiðslu eru
jurtapottarnir,
sem búnir eru til af
Akureyri.
Jafngóðir peim útlendu og ekki dýrari.
íslenzk blóm f íslenzkum pottum!
Verfu Islendingur.
Notaðu íslenzkar vörur,
og verzlaðu við
Klœðaverksmið/una
ÁLAFOSS
Reykjavík.
íslenzka eða ónefni?
Eitt af þeim málum sem »ís-
lenzka vikan« og forgöngumenn
hennar ættu að láta til sín taka,
er að sjá til þess af fremsta
megni, að framvegis verði lögð
meiri áherzla á að færa útlend
orð og vöruheiti, sem nú vaða
uppi í viðskiftamáli voru, yfir á
íslenzka tungu.
Orð þessi koma daglega fyrir í
auglýsingum þeim, sem blöðin
flytja. Þar eru taldar fjölmargar
tegundir útlendra vara; ýmist á
erlendum málum eða það sem
verra er og ómyndarlegra: með
nöfnum, sem hvorki eru íslenzk
eða erlend og sem hreinskilnislega
sagt eru bæði verzlunarstétt vorri
og þjóðinni í heild til vanvirðu.
Hér er ekki rum til að ræða
þetta mál til hlítar og sýna með
dæmum hver nauðsyn hér er á
umbótum; en benda vil ég á, að
hér er mikið starf að vinna. Því
aðeins geta merm heitið góðir Is-
lendmgar, að þeir unni íslenzkri
tungu og vilji stuðla að gengi
hennar og frama, með því að
leggja sig fram um að finna sem
hlutgengust og snjöllust heiti yfir
þær vörutegundir sem nú skortir
nöfn á, og í öðru lagi að nota þau
sem til eru og nothæf þykja, í
stað annara sem eru vanskapn-
ingar hugar og tungu.
ónefnin eiga að hverfa úr máli
voru og auglýsingum, íslenzkan á
að koma í staðinn.
F. H. Berg.
ÚTI- og
INNIPLÖNTUR
verða til sölu með vorinu.
Knararbergi.
Jón&Vigfús
MYNDASTOFA
Strandgata 1 AkureyrL
srtni 103, Pósthólf 43.
Leysum af hendi hverskcnar Ijós-
rnyndavinnu. Myndir gerðar með
öllum litum.
Lægst verð. Fljót afgreiðsla.
Lesið íslenzk þjóðleg fræði!
Lestur þeirra hefir viðhaldið tungunni, og tungu vorri og bókment-
um eigum vér það að þakka, að við erum til sem sérstök, sjálf-
stæð þjóð. Nýjasta ritið af þjóðlegum fræðum íslenskum er
FNJÓSKDÆLA SAGfA
sem er að koma út í NÝJUM KVÖLDVÖKUM. — Kaupið íslend-
ingasögurnar, íslenskar þjóðsögur og aðrar bækur eftir bestu höf-
unda vora eldri og yngri. Komið og athugið hvaða bækur ykkur
finnast bestar og þjóðlegastar.
BÓKAVERZL. ÞOJRST. M. JÓNSSONAR,
AKUREYRI.
Verzlanir!
»
Athugið vöruskrá „Islenzku vik-
unnar". Par sjáið þið, hvaða vör-
ur við höfum að bjóða. — Vöru-
gæðunum má treysta. — Biðjið um
verðlista, ef þið hafið ekki fengið
hann.
^ PBJÓNAVÖEDR
BOT úr ÍSLENZKRI ull ~lð|
Munið að »ÍSLENSKU VIKUNA«, og allar vikur eftir »íslensku
vikuna«, eigið þér að ganga í sokkum, nærfötum og peysum úr
ÍSLENSKRI ull, sem unnin er og spunnin af ÍSLENDINGUM, en
ekki erlendri ull, sem unnin er og spunnin erlendis af erlendum
mönnum.
ítar AL-ÍSLENZKAR PRJÓNAV0RUR
getið þér fengið keyptar í vefnaðarvörudeild okkar, með því styðj-
ið þér íslenskan heimilisiðnað og íslenska ullarframleiðslu.
KAUPFJELAG EYFIRÐINOA.
REIÐHJ ÓLAVERKSTÆÐI
AKUREYRAR
Skipagötu 3. Sfmi 280.
Munið þetta
reiðhjólamerki.
Setur upp: Reiðhjól með þessu merki og tekur
5 ára ábyrgð á grind og eins árs á öðrum
hlutum.
Gerir við: Reiðhjól, mótorhjól, grammofóna,
saumavélar og aðrar smávélar.
Hefir fyrirliggiandi: Alskonar varahluti í reiðhjól,
grammofóna o. fl.
Gljdbrenni reiðhjól, svo þau verða sem ný.
Vandað efni. Góður frágangur.
afgreiddar út um land.
Verðið sanngjarnt.
Virðingarfyllst.
Pantanir
Konráð Kristjánsson.
Ctgefandi: itamkvæmdanefnd íslenzku vlkunnar, Akureyii
Prentsmiðja Odds BjÖrnssonais