Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Blaðsíða 5
ÍSLENZKA VIKAN, Akureyri
5
Guðjón Bernharðsson,
GULLSMIÐUJR.
RÁÐHÚSTORG 1. AKURBYRL
PÓSTHÓUF 116, SÍMAR 94 OG 284.
Smíðar af fjölbreyttum gerðum úr gulli og silfri:
Stokkabelti
Doppubelti
Brjóstnálar
Beltispör
Millur
Svuntupör
Upphlutsfestar
Ermahnappa
Herrahnappa
Svuntuhnappa
Húfuprjóna
Skúfhólka
Hálsmen
Armbönd
Steinhringa
Brjósthnappa
Bindisnælur
Frakkaskildi
Signet
Tóbaksdósir
Púðurdósir
Stafhúna
Snúrur
IRÚLOFUNARHRINGA
Til sýnis á vinnustofunni eiginhandar vinna,
skautbúningur og upphlutsbúningur
er kostar um kr. 3000.00.
Sendigegn pósíkröfu um allt land. Áhersla lögð d að gera
viðskiftavininn dnœgðan.
FISKVERKUN.
Tek að mér fiskverkun á fiskverkunarstöð minni á
Akureyri, fyrir mjög sanngjarna borgun. Get byrj-
að strax. Get séð um sölu á fiskinum, ef óskað er.
HELGI PÁLSSON.
Akureyri.
Fermingarkjólar fyrir-
liggjandi. Einnig saum-
aðir eftir pöntunum.
Dömu- og barna-hatta
sauma eg eins og að
undanförnu.
Póra Matthíasdóttir.
Tannklinik
Friðjóns Jenssonar
selur tanngerfi, einstakar
tennur margar eða fáar
á góm, gerir við skemd-
ar tennur, selur gull-
fyllur, gullkrónur og
gullbýr eftir óskum.
»Hollt er heima M«.
Það þótti eitt sinn góður bú-
skapur á íslandi að framleiða
heima fyrir það sem fólkið þurfti
til framdráttar lífi sínu. Þarfirn-
ar varð því að sníða eftir mögu-
leikunum til að uppfylla þær, og
trúaðir menn báðu guð ekki um
meira en að uppfylla allar þeirra
»nauðþurftir«. — í framfaravím-
unni undanfarna áratugi hefir
fólkið að mestu gleymt guði,
nægjuseminni og heimaræktinni,
enda bera búreikningar þjóðar-
innar með sér nú á þessum tím-
um, að allt of mikið er keypt inn
í landið, fyrst og fremst af ónauð-
synlegum varningi, og einnig af
gagnlegum hlutum, sem mætti
framleiða í landinu sjálfu.
Eðlilega hefir þetta dregið til
þess, að þjóðin er miklu óhæfari
til að taka á móti erfiðleikum og
viðskiftakreppu en hún hefði ver-
ið, hefði hún ætíð haft það hug-
fast, að plægja og sá fyrst og
fremst sinn heima akur.
íslenzka vikan« á fyrst og
fremst að vera tilraun til þess að
beina huga þjóðarinnar að þeim
sannindum, að »holt er heima
±m ODDl,
Símí 189.
Símnefni: Oddi.
Framkvæmir: Allskonar adgerð á vélum.
Smíðar: Rekneta-, lóða- og herpinótarúUur
og fleira og fleira.
Spyrjið um verð og leitið tilboða.
Pantanir afgreiddar út um land.
r
H.f. Sjóklæðagerð Islands,
Reykjavík.
býr til allar venjulegar tegundir af
sjóklæðum
og
olíufatnaði,
og hafa vörur þessar hlotið einróma lof allra, sem
reynt hafa. Verð og vörugæði annálað, og þolir í einu
og öllu samanburð við beztu erl. vörur af þessu tægi
í SLENDIN Gr AR!
Notið eingöngu íslenzk sjóklæði.
Hallgrímur Kristjánssan, málarameistarL %?r*oT
Tekur að sér að mála hús utan og innan, svo
og veggfóðrun. Sömuleiðis að mála báta, skip,
húsgögn o. fl.
SANNGfARNT VERÐ. VÖNDUÐ VINNA.
hvað«, og að seiða fram úr sálar-
djúpi hennar nýjar hugmyndir,
nýjan þrótt, aukið áræði til að
framleiða og notfæra sér heima-
iðnaðinn, auka hann, fegra og
efla.
Annað hlutverk íslenzku vik-
unnar er að opna augu þjóðarinn-
ar fyrir því hvað hún á og getur
veitt sér á eigin spýtur. Fá hana
til að bera saman heimaiðnaðinn
og hinn aðfengna og velja á millí.
Þriðja hlutverkið er að vekja
almenning til rannsóknar á því,
að hve miklu leyti hann getur lif-
að og liðið vel, á því sem vér þeg-
ar höfum að bjóða, hvað vantar
og hvernig má afla þess heima
fyrir. Hvernig vér getum íslenzk-
að erlendar fyrirmyndir og lært
af þeim.
Auðvitað er hér ekki um að
ræða — í þetta sinn — annað en
hálfgerðan barnaleik, en þó byrj-
un að snúni'ngi þess þáttar í lífi
þjóðarinnar, sem í framtíðinni á
að verða öflugur og heillaríkur.
Með þeirri innsýn í framtíðina,
er heitið á góða syni og dætur
þessarar þjóðar, að nota vikuna á
réttan hátt. — Almenningi til
gagns og þjóðinni í heild til sóma.
H. F.
T résmíðaverkstæði
FrímannsJakobssonar
Akureyri (sími 116),
hefir ávallt fyrirliggjandi ÚTI-
og INNIHURÐIR af ýmsum
stærðum. Einnig OLER- og
DÚKLISTA. Smíðar GLUGGA
eftirpöntunum. VERKSTÆÐIÐ
NOTAR EINGÖNGU VALIÐ,
PURT EFNI.
Bókaverzlun
Kristjáns Goðmundssonar
Glerárgötu 1. Akureyri.
Fyrirliggjandi eru flestar
þær íslenzku bækur,
sem á markaðinum eru.
Sími 63. Pósthólf 13.
Læt setja upp:
Miðstöðvartæki.
Vaska.
Valns-salerni.
Skólpleiðslur.
Vatnsleiðslur.
ATH. Áhersla lögð á smekklegan
og vandaðan frágang.
Tómas Björnsson
— Akureyri. —