Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Blaðsíða 10

Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Blaðsíða 10
10 fSLENZKA VIKAN, AKureyri Dómsdagur. Það ætti að vera öllum heilvita mönnum skiljanlegt, hversu rík sú nauðsyn er, að þjóðin verði sem mest sjálfbjarga í framtíð- inni. Tilveruréttur hennar, gæfa og gengi er að mestu háð því, hvernig það tekst. — íslenzka vikan er lítið en rétt spor í þessa átt, örlítil hreyfing á hafi tímans, sem þarf að verða að sterkri öldu og stórri, er skilar framtíðinni ís- lenzkum verðmætum, andlegum og efnislegum, í sem fullkomn- astri mynd. Þá mun afkomendum vorum líða vel í landinu, og dóm- ur þeirra um oss enginn áfellis- dómur verða. En sá dómsdagur mun kalla yfir grafir vorar og minningu fyrirlitningu og rétt- láta reiði óborinna kynslóða, er sýnt fær og sannað, að vér höfum grafið pundið í jörðu, glatað ís- lenzkum þegnrétti og gert Fjall- konuna að fótaskinni erlends drottinvalds. MUNIÐ ÞETTA, í SLENDIN GAE! Gerist samherjar Skúla Magn- ússonar, Baldvins Einarssonar, Jónasar Hallgrímssonar og Jóns Sigurðssonar! BT Guðindar frímanns Skipagötu. Akureyri. Smíðar eftir nýtízku fyrirmynd- um hverskonar húsgögn, sem óskað er, svo sem Borðstofu, Betristofu, Svefnstofu og Skrif- stofu, bæði einstaka hluti og samstæður. — Leitið tilboða, fyrirspurnum svarað greiðlega. Vönduð vinna. Sanngjarnt verð. Mánaðarafborganir geta komið til greina. Harðfiskur, sá bezti sem í bænum fæst, barinn og óbarinn. Einnig þurk- aður saltfiskur og fleiri íslenzkar matvörur. Verzlunin »ESJA«. Tek að mér AÐGERÐÍR á reiðtýgjum og ak- týgjum. Smíða hnakka eftir pöntunum. Benedikt Einarsson, Akureyri. íslenzkir rammar til sölu. Myndir settar upp og innrammaðar. Efni til þess fyrirliggjandi. Vinnustofa Elinórs Jóhannessonar Brekkugötu 1. Akureyri, Divanavinnustofa Akureyrar hefir nú þegar sýnt, með þeim húsgögnum, sem hún hefir stopp- að, að með verð og vinnuvöndun stendur íslenzka framleiðslan, á því sviði, fullkomlega jafnfætis þeirri útlendu. Látið DIVANAVINNUSTOFU AKUREYRAR vinna fyrir yð- ur að allskonar húsgagnastoppun, eftir því sem þér þarfnist og styðjið um leið þá viðleitni, sem er grundvöllur undir sannri, íslenzkri þjóðarmenningu og þjóðarþrifum. Sendir gegn póstkröfu hvert sem óskað er. Sími 68. Pósthólf 143. Hötel Gullfoss á Akureyri er stærsta gistihús bæjarins. Tekur á móti gestum, á hvaða tíma sem er, meðan húsrúm leyfir. íslenzkur matur jafnan á boðstólum. Sanngjarnt verð á öllu. RANNVEIG BJARNADÓTTIR. Gunnar Guðlaugsson. Sími 257. Sími 257. Akureyri. Vinnur og annast allskonar trésmíðar, aðgerðir og uppdrætti af byggingum og ýinsu þar til heyrandi. Hefir lagt og sett upp miðstöðvarhitun með vatni, í hátt á annað hundrað byggingar svo sem: Verksmiðjur, skóla- banka, I. flokks gistihús, og hús af öllum gerðum, Ennfremur í erlendar byggingar og eimhitun í skip. En hversvegna auglýsir svona stórt iðnaðarfyrirtæki svo sjaldan í blöðunum??? Vegna þess: Að eigendur og byggingarmeistarar hús- anna, sem miðstöðvarnar voru látnar í, hafa gert það. Reir snéru sér í rétta átt, og fengu ódýra og vel upp setta miðstöð og fyrsta flokks vinnu fyrir sína peninga. »Verkið lof- aði meistarann« og hann var aldrei of fínn til þess að vinna með sínum mönnum. Fullkomnir og verkfrœðislega ábyggilegir uppdrættir af bygg- ingum frá 20 herbergja upp í 50 herbergja og þar yfir, af- greiddir yður að kostnaðarlausu eða gegn litlum ómakslaunum eftir ástæðum. Uppsetning á járn- og stálbyggingum og smá íveruhúsum úr timbri, veitt sérstök athyggli. Allskonar nýtízku uppdrættir ávalt fyrirliggjandi. Löggiliur byggingameistari í Akureyrarbœ. SAUMASTOFA STEFÁNS /ÓNSSONAR tekur að sér saumaskap á allskonar karlmannafatnaði, sömuleiðis aðgerðir á fatnaði, pressun og hreinsun. — Öll vinna fljótt af- greidd og mjög ódýr. Virðingarfyllst. Siefán /ónsson. Meðan eldurinn geysar og eyðir eignum manna lofar margur, með sjálfum sér, að BRUNATRYGGJA sínar eigin eigur, strax og tækifæri gefst. En eldurinn kemur óforsvarað. Sá sparnaður, sem felst í því, að hafa t. d. innanhússmuni sína og annað þ. h. í sjálfsábyrgð er oft líkur því að: »SPARA EYRIR EN KASTA KRÖNU«. SANNIR ÍSL.KNDINOAR TRYfíGr.TA í EINA ALÍSLENZKA FÉLAGHNTT: Sjóvatryggingarfélag íslandst Akureyrar umboð. Axel Kristjánsson. HaraldarJónssonar við Kaupvangsstræti smíðar allskonar HÚSGÖGN, máiuð, bónuð, póleruð. Efni og vinna vandað eftir föngum. Steifistepverkstæði Akureyrar Túngötu 2, Sími 235. býr tilog hef ir ven jul.fyrirliggjandi: Skólprör, 4, 5, 6, 9, 13, 15 og 25 þumlunga í þvermál. R-stein. Skilvegg/astein. Reykháfastein, tvennskonar. Gangstéttarhellur og kantstein. Tröppustein og tröppu fram- kanta. Pilára, handrið og undirlag. Glugga úr steypu í geymslu- hús, peningshús og kjallara. Blómaskálar. Brynningarþrcer í fjós. Girðingarstaura, (máttarstaura og millistaura). Valtara af ýmsum stærðum. Ennfremur býr verkstæðið til allskonar steypuvörur eftir sérstökum pöntunum, t. d. útigirðingar o. þ. h. Efni og vinna vanáað. Pantanir afgreiddar út um land með stuttum fyrirvara. Virðingarfyllst. Magnús Gíslason. DÍVANA^ vinnustofa Jfilobs Einonar i Co. BREKKUGOTU 3. MUREYRI. Sími 242. Setur upp allskonar fjaðrahúsgögn, leik- fimisdýnur, boldangs- og strigadýnur, með köntum og án kanta. — Sjúkra- dýnur með krullull -alíslenzkt efni, - mik- ið ódýrari en hinar venjulegu krullhárs- sjúkradýnur. — Höfum búið þær til fyrir Siglufjarðarspítala, Kristneshæli og Sjúkrahúsið á Akureyri og reynast þær ágætlega. BÍLASÆTI úr »Epeda«-fjaðraviðjum eru þau Iang- samlega endingárbeziu og mýkstu, sem hægt er að fá hér á landi. Einkaumboð fyrir efni til þeirra. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Leggjum alla áherzlu á, að hafa sem beztar vörur. Kaupið aðeins það bezta, það verður ætíð ódýrast(

x

Íslenzka vikan á Norðurlandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzka vikan á Norðurlandi
https://timarit.is/publication/1469

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.