Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Blaðsíða 12
12
fSLENZKA VIKAN, Alrareyri
ísland fyrir Islendinga!
Iðnaðarmenn, framleiðendur, notendur og verzlunarmenn,
HEFJIÐ ÖFLUOT SAMSTARF.
I■■BH■■■■■■■■■■■■■■■■irfl
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•+
IIi!IIiI9Ii■■■■■■■■■ %
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
«
Iðnaðarmenn og verzlunarmenn!
Mœtið með konur ykkar við Iðnaðarmannahúsið
og Verzlunarmannahúsið stundvíslega kl. 2,30
i dag til að taka þdtt i skrúðgöngunni.
NEFNDIN.
■■■
■■■
■■■
■■■
■■■
■■■
p ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■»■■■■>■■■ »
■^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^
+*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»*
ÖL & GOSDRYKKJAGERÐ
AKUREYRAR
Hefir œtið fyrirliggjandi:
Landsol *útL°g flöskum’ tunnum og
l-lá ’|i flöskum, 6 lítra flöskum og á
liVlLfcn 20 lítra kútum.
rirkcrlrvLLir mar8ar tegundir, Citron,
AJOMJiyKKll appejsfn á f|4 flöskum, Hind-
ber, Jarðarber á f|4 flöskum.
Sódavatn og Saftir
á tunnum, kútum, \ og'j^ flöskum. Vörurnar eru
sendar út um land í hreinum og góðum umbúð-
um. Fljót og greiðleg afgreiðsla.
Eggert Einarsson.
selur:
BEZTU bökunardropana; sbr. nýjustu efnaupplausnina endurbætta.
Bökunarefni allskonar, sem allar húsmæður landsins þekkja.
Súkkulaði: »Lillu«, »Fjallkonu« og »Overtræk« fyrir brauðgerð.
Köldu litirnir frá Efnagerðinni eru viðurkenndir.
Gólfbón, skósverta, skógula og skóbrúna er einnig þekkt, skrum-
laust beztu tegundirnar af samskonar vörum.
Fegurðarvörum þarf ekki að lýsa, ungu stúlkurnar þekkja þær.
Tannkrem þurfa allir nokkurnveginn hvítir menn að nota.
Brjósisykurinn frá Efnagerðinni er orðinn alþekktur, ennfremur
Sœtsaft, flestaliar hreinlætisvörur. Rakblöð, m. teg. Skrifstofuvörur.
Búðingaduft, Limmonaðiduft. Fœgilögur á allt er gljáa þarf.
Verðið er ávalt lægst, úrvalið stærst. Aðeins heildsala.
Umboðsmaður okkar á Akureyri er
BGGERT STEFÁNSSON.
Jön Kristiánsson
Strandgötu 33. Akureyri.
Simi 46. Pósthólf 46.
Salt-Síld
Krydd-Síld.
Sykur-Síld
Reyk-Síld
Marineruð-Síld
Beinlaus-Síld
Útsala í Reykjavik.
fakob Olsen simí 211. Pósthóif 3
málarameistari, Laxagötu 1, Okureyri.
Tek að mér málningu á húsum, utan
og innan og veggfóðrun. Einnig máln-
ingu á innanstokksmunum, skipum og
bátum, svo og lakkeringu á bílum, og
annað, er að málningu lýtur.
Vönduð vinna. Fljót afgreiðsla.
Sími 227. GÚÐ VINNA.
VTNNUSTOFA
Árna Stefánssonar.
Sími 227 Akureyri.
Framleiðir alskonar glugga, hurðir fleiri
tegundir, lista, svo sem hurðalista, fót-
lista, handrið við stiga og tröppur ofl.
SÍYÐJIÐ ISLENZKAN IÐNAÐ. Sími 227.
SAMKOMA
í Samkomuhúsi bæjarins,
sunnudaginn 3. apríl.
Kl. 2.30 Skrúðganga verzlunarmanna og iðnaðarmanna frá hús-
um þeirra á Oddeyri.
Kl. 3.00 Samkomuhúsið opnað.
Kl. 3.15 Samkoman sett: Stefán Árnason.
Kl. 3.20 Sungið Eldgamla Isafold: Söngfélagið Oeysir.
Kl. 3.30 Ræða: Davíð Stefánsson, skáld.
Kl. 3.45 Sungið: Ó guð vors lands: Söngfélagið Geysir.
Kl. 4.00 Erindi um íslenzkan iðnað: Jóhann Frímann, kennari.
Kl. 4.15 Erindi um verzlun með ísl. afurðir: O. Tulinius, konsúll.
Kl. 4.30 Erindi: Isl. fæðutegundir. Sig. Ein. Hlíðar.
Kl. 4.45 Skuggamyndir af ýmsum iðnfyrirtækjum í bænum:
Sveinbjörn Jónsson.
Kl. 5.10 Hornablástur: Lúðrasveitin Hekla.
Ókeypis aðgangur fyrir fullorðna. Börn fá ekki aðgang.
ÍSLENDINGARI
Mest og bezt úrval af íslenzkum mat er og verður í nýju kjötbúðinni.
Nýtt Reykt Ýmislegt Olanálag á brauð Niðursoðið
Nautakjöt Sauðakjöt ísienzkt smjör Salat fleiri teg. Kindakjöt Vi ‘/ad.
Hrossakjöt Magálar Egg Kindakæfa Kindakæfa —
Dilkakjöt Sperðlar Tólgur Skinka soðin Bæjarabjúgu —
Sauðakjöt Rjlluskinke. Saltsild Rúllupylsa Fiskbollur —
Hakkað kjöt Svínavöðvi Kryddsild Pylsur m. teg. Lifrarkæfa
Kjðtdeig Miðdagspylsur Búðingar Mjólkurostar Kjötsoð
Svið Vínarpylsur Krydd m.teg.frá 20-45°/o 0g margt,
Síld.fl.tegundir Brauðdropar Mysuostar margt fleira
Nýja-Kjötbúðin.
já Hallgrímj Péturssyni,
bókbindara, Lundargötu 9,
Akureyri, fæst Annáll 19.
aldar, segir frá helztu viðburð-
um aldarinnar; nauðsynleg bók
fyrir alla bókamenn. Komið er
út 1. og 2. bindi og 1. hefti
af því 3. Kostar nú aðeins kr.
18,00 (68 arkir í Skírnisbroti).
Send gegn póstkröfu, burðar-
gjaldsfrítt.
Vcrzluflin AKUREYRI
Hafnarstr. 93, Akureyri.
Saumar eftir pöntunum:
Fermingarkjóla,
blússur,
pils,
kvenhatta o. fl.
Knipplingar œtið fyrirliggjandi.
Valfl. M8 Hallia Vioíiisd.
Ullarverksmiðjan
Fmmtíðin
Frakkastíg 8. Sími 1719.
Reykjavfk.
Framleiðir:
BAND og LOPA.
Prjónavörur allsk, úr ísl. ull.
Burstavörur
íslenzkir burstar og kúst-
ar frá Burstagerðinni í
Reykjavík eruviðurkend-
ir fyrir gæði. Muniðað
biðja ávalt um þá, fremur
en útlenda. — Með því
gerið þið gagn ogauk-
ið atvinnu í landinu.
BURSTAOERÐIN,
Fjölnisv. 5, Reykjavík.
F. SKÚLASON
Laxagötu 4. Akureyri.
býr til SÆTSAFT og FÆGILÖG,
sem hvarvetna fær almenningslof.
Vélstjórar! Notið fægilög frá mér,
því hann er viðurkendur að vera
sá langbezti, sem á markaðinn
hefir komið. Frá lsta maí þ. á.
framleiði ég einnig soyur og mat-
arlit.
Gefið út að tilhlutan
Framkvæmdanefndar íslenzku
vikunnar, Akureyri.
Prentsmiðja Odds Björnssonar.