Íslenzka vikan á Norðurlandi - 03.04.1932, Blaðsíða 3
ÍSLENZKA VIKAN, Akureyri
3
Fyrsta flokks
íslenzkar prjónavörur.
Hvítar herra-, dömu- og barnapeysur,
dömuleystar, barnaprjónasett, gam-
asiubuxur, herðasjöl, vetlingar, misl.
dömu- og barnaklukkur, misl. barna-
peysur, herrasokkar, barnasokkar,
smábarnasokkar, herra- og barna-
sportsokkar o. fl.
Ath. Vönduð vinnar Lægst verð.
Baldvin Ryel.
Niðursoðin mjólk.
Aldrei er drukkið ofmikið af mjólk. Þegar
menn ná ekki í hana, spenavolga, kaupa menn
hana niðursoðna frá Kaupfélagi Borgfirðinga.
EGGERT STEFÁNSSON
BREKKCGÖTD 12, AKUREYRI.
■ ■
Olgerðin
Egill Skallaorimssgn,
Reykjavík.
Framleiðsluvörur:
00
EGILS-PILSNER,
EGILS-BJÓR,
EGILS-MALTÖL,
EGILS-BAJER,
EGILS-HVÍTÖL,
DREKKA ALL.IR GÓÐIR
ÍSLENDINGAR.
SIRIUS-SITRON,
SIRIUS-SODAVATN.
EGILS"0L fæst allstaðar, þar sem öl er selt.
Heildsölubirgðar af ofangreindum öltegundum og gosdrykkjum eru ávalt fyrir-
liggjandi, með verksmiðjuverði, hjá umboðsmönnum ölgerðarinnar á Akureyri:
I. BRYN JÓLFSSON & KVARAN.
Stefán Thorarensen,
úrsmiður.
Hafnarstræti 71. Akureyri.
Viðgerðir á úrum og klukkum. Ábyrgð tekin á
góðum frágangi.
Saumastofa
■■■
Vöndað vinna. Sanng/'arnt verð.
Skrifið eða símsendið mál af yður.
Fötin send gegn eftirkröfu.
HárgreiðslMkarastofan
í Hafnarstræti 108, Akureyri, sími 305,
afgreiðir fljótt og vel fyrir sanngjarnt verð.
Sigfús Elíasson, rakari.
MUNIÐ EFTIR
Akureyri.
Páls Ein-
arssonar,
flestallar íslenzkar vörur og býður ætíð viðskiftamönnum sínum
beztu kjðrin. KRISTJÁN ÁRNASON.
Borðið íslenzkan mat.
í KJÖTBÚÐ okkar fáið þér:
Smjör, smjörlíki, tólg, kokossmjör, mysuost, mjólkurost, egg. Nýtt
nautakjöt, kindakjöt, svínakjöt, hænsakjöt. — Síld sykursaltaða,
reykta og kryddsaltaða. — Rauðsprettur frosnar. — Hangið kjöt,
reyktar pylsur, rullupylsur, saltkjöt. — Reyktan lax. Kæfu, kjöt-
og fisk-fars.
SPARIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ KAUPA ÍSLENSKAN MAT OG STYÐJ-
IÐ JAFNFRAMT ISLENSKA FRAMLEIÐSLU.
Kaupfélag Eyfirðinga,
Kjötbúðin.
Fægiduftið ,Dyngja'
er notað af fátækum og ríkum,
af því það er jafngott öðrum
beztu skúri- og ræsiduftum í
heiminum, og auk þess
íslenzkt og ódýrara.
Búið til af »IÐJU«, Akureyri.
Box 111, Sími 190.
Akureyri.
Smíðar allskonar báta
smáa og stóra. Tekur
að sér viðgerðir á
bátum og tréskipum.
Vinnuvöndun alþekkt.