Austri


Austri - 16.12.1993, Page 2

Austri - 16.12.1993, Page 2
2 AUSTRI Egilsstöðum, jólin 1993. Óskum starfsmönnum vorum og viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. HÓLMI H/F ESKIFIRÐI Vorinu fylgja væntingar. „Sólin heim úr suðri flýr," farfuglar kvaka í mó og mýri, lömbin líta dagsins ljós, folöld fara á góðgangi og Norræna eina bíla- og farþegaferjan sem siglir milli nágrannalandanna og Islands kemur á Seyðisfjörð. Fleiri og fleiri landsmenn notfæra sér þennan hagkvæma og skemmtilega ferðamáta og Austfirðingar ljúka allir upp einum rómi. Að fara í fríið og stíga á land í eigin landshluta hefur ótvíræða kosti og ekki að gleyma sparnaðinum. Vikuáætlun Smyril Line 1994: Staðartími Afangastaðir Vikudagar Esbjerg....... laugard. Þórshöfn......mánud. Bergen........ þriðjud. Þórshöfn......miðvikud. Seyðisfjörður.. fimmtud. Þórshöfn......föstud. Esbjerg....... laugard. Hefur þú ekki áhuga á að kynna þér verð og skilmála t.d. um einstaklingsferðir, fjölskyldupakka, hópferðir fyrir félög og stofnanir, ættarmót, hótel, aðrar ferjur (DFDS, Color Line og Smyril), sumarhús í Danmörku, fjallakofa í Noregi o.fl.? Hafðu samband og við sendum bækling um hæl. 10 11 12 13 - 22:00 04.06 11.06 18.06 25.06 02.07 09.07 16.07 23.07 30.07 06.08 13.08 20.08 27.08 10:00 14:00 06.06 13,06 20.06 27.06 04.07 11.07 18.07 25.07 01.08 08.08 15.08 22.08 29.08 12:00 15:00 07.06 14.06 21.06 28.06 05.07 12.07 19.07 26.07 02.08 09.08 16.08 23.08 30.08 11:00 15:00 08.06 15.06 22.06 29.06 06.07 13.07 20.07 27.07 03.08 10.08 17.08 24.08 31.08 07:00 11:00 09.06 16.06 23.06 30.06 07.07 14.07 21.07 28.07 04.08 11.08 18.08 25.08 01.09 05:00 08:30 10.06 17.06 24.06 01.07 08.07 15.07 22.07 29.07 05.08 12.08 19.08 26.08 02.09 19:00 - 11.06 18.06 25.06 02.07 09.07 16.07 23.07 30.07 06.08 13.08 20.08 27.08 03.09 >A AUSTFAR SEYÐISFIRÐI - © 21111 - FAX 21105 Norræna ferðaskrifstofan hf. sími 91-626362, fax 29450 | a Laugavegi 3, Reykjavík

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.