Austri


Austri - 16.12.1993, Qupperneq 21

Austri - 16.12.1993, Qupperneq 21
Egilsstöðum, jólin 1993. AUSTRI 21 A B C D E Hvaða leiðsla Stundum fylgir jólaundirbúningnum of mikil streita. Þannig var á heimilinu þar sem þetta jólatré hafnaði. Heimilisföðurnum tókst á einhvem óskiljanlegan hátt að rugla fimm rafmagnssnúrum og þegar kveikja átti á trénu vissi enginn hvaða leiðslu skyldi stungið í samband. Reyndu að hjálpa til og komast að því hvaða leiðsla er sú rétta. Veistu Svarið. 1. Strútsfjaðrir eru teknar af strútnum einu sinni á ári. Eru þessar fjaðrir klipptar eða reytt- ar af strútnum? 2. Hver eru helstu einkenni íslenska hundsins? 3. Hver er mestur Jökull í Noregi? 4. Er geddan sjó- eða vatnafiskur? 5. Við hvaða á er borgin Antwerpen í Belgíu? 6. Um hvaða leyti var farið að nota vélknúin skip til fiskveiða hér á landi? 7. Hvað hét bróðir Grettis Ásmundssonar, sá sem var með honum í Drangey? 8. Hvaða dag vikunnar er borðað mest af fiski í heiminum? 9. Hvaða land er það, sem kallað er „land hvítu fílanna?” 10. Hvað haldið þið að sé algengasta eftirnafn- ið í Skotlandi? 11. Hvaða höggormur er eitraðastur? 12. Hvað orsakar regnboga? 13. Hvenær varð Noregur frjálst ríki? 14. Undir hvaða nafni gekk ísland áður en það fékk sitt núverandi nafn? 15. Gáta: Hálft er nafnið á hendi mér, en hálft á hafi úti. '!Q!líBH :bi?Ð Tl - 'imioqsjnejno 'fl - T06T Quy '£I -'nuisoíjjnips j jb[[ejsáj>( uias es[J3a uios ‘jndojpuSsy i\ -'unjdoyi j j -'ipiuis '01 -'ssacj i>[jauijnpii3þ[s §o suispunj nupj e suispi e)jal[ bli3oa ‘mnjs '6 -'jof>[ i>p[3 uuoui ji>[siocfu5[ EQJoq pij jAcj ‘umSopnjsoj y '8 ‘'!§n -III 'L - 'ujsngjs uijomi’ppi uijq g -'oppqos Q!A •g -'jnqsijnujnyy > --zun\ 098 11111 ‘lin^Qfspp -bjsqc '£ - uinpunq uiiuqo mnjsojj e bje[ Jiocj uo ‘EppojqBiuÁo Ejjojddn §o njoj EQoÁoqSuuq jnjoq uubjj 'Z “'jn JUjddqq n.io juQBfjsjrujs •[ J9AS Verólaunagetraun Hér birtast tvær teikningar eftir sama Iistamanninn. I fljótu bragði sýnast þær vera eins teiknaðar. En þegar betur er að gáð, kemur í ljós að listamaðurinn hefur fjarlægt sitt- hvað á neðri myndinni, alls á fimm stöðum. Getraunin er í því fólgin að þið notið augun rétt og finnið hlut- ina, sem vantar á neðri myndina. Þegar þið hafið fundið þá staði eigið þið að skrifa þá upp á blað eins og þið sjáið hér og nafn ykkar og heimilisfang og senda til Austra, Lyngási 12, 700 Egilsstaðir, fyrir 20. jan. næstkomandi. Þrenn verð- laun verða veitt fyrir rétt svör. Hlutirnir eru: 1. 2. 3. 4. 5. Gömlu íslensku nöfnin á jóla- sveinunum: Stekkjastaur, Giljagaurr, Stúfur,Þvörusleikir, Pottasleikir, Askasleikir, Hurðaskellir, Skyrjarmur, Bjúgnakrækir, Gluggagægir, Gáttaþefur, Ketkrókur, Kertasníkir. Þriggja glasa þrautin Þrjú glös á borið, eins og myndin sýnir, og látið það sem í miðjunni er, vera á hvolfi. Spyrjið svo kunn- ingja ykkar, hvort hann geti látið öll þrjú glösin komast á hvolf í þremur umferðum, þannig að tveimur glösum sé ávallt snúið í einu. Hann reynir það eflaust,en eftir dálitla stund verður hann lík- lega orðinn eins vonleysislegur og drengurinn á myndinni. •uijdpjs [[0 I £ ISB[§ nnus QB BS J3 uuijnpjB§ jnjlV £ §o z jnjjB Bnus qb Qom qic} Qipuo OAS §0 £ §0 l UEQIS §0 £ §0 1 gjajinn njsjÁj i nu Qinug ■£ §o z‘\ uiso[§ B[[Bj luiqnqs g[/\ :3u;ugBy Konfekt 400 g.marsipan (má vera mis- munandi á lit) 100 g súkku- laði. Aðferð: Marsipanið er hnoðað í litlar kúlur, súkkulaðið gufu- brætt. Ágætt er að nota tann- stöngla til að dýfa marsip- ankúlunum í súkkulaðið. Látið storkna í kulda. Ef þið viljið megið þið brytja döðlur og hnoða saman við marsipanið. Þessi ágæti, virðulegi og, að því er virðist, gapandi (af leið- indum?) jólasveinn er gerður úr tölum. Tölurnar eru kannski svolítið skrýtnar, beygðar eða á haus eða öfugar en engu að síður tölur. Ef þið leggið sam- an allar þær tölur sem sveinn- inn er gerður úr komist þið að því hversu gamall hann er. Nú reynir á nákvæmnina og sam- lagningarhæfileikana. Gefið ykkur góðan tíma. Athugið að sveinninn er ekkert unglamb. Sjálfsagt er að lita hann að lokum. 'bjb 992 usnBq

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.