Austri


Austri - 12.12.1996, Blaðsíða 20

Austri - 12.12.1996, Blaðsíða 20
20 AUSTRI Jólin 1996 Prósaljóð um Iítinn snjótittling Litli fugl þú sem hefur svo oft yljað mér um hjartað á döprum vetrardögum með undraverðri þrautseigju þinni hver eru dulmögn þau hin dásamlegu er bjarga þér frá kaldri vetrarkló þá mjöllin hylur mó merg jafnt og beinin nístir nær ekkert býðst til bjargar þá vitrast mér sýn það er vitaskuld vemd frá ljúfum guði er geymir líf þitt er grimmúðleg hríðin þýtur yfir láð ég hef staðið við gluggann starað í þögulli spum á þig lítill líkami þinn lætur vart undan né bifast þótt bálviðrið þjóti svo ótt í vetur varst þú svo oft í varpanum neðan við bæinn þar sem hjartarfinn óx í hnausþykkum beðjum þá var nú veisla hjá þér ég vildi bera kom út á blettinn við dymar en þú leist varla íþað arfafræin em svo gómsæt en jafnóðum fennti í sporinn þín í Spanarhólnum á heiðinni vestur hvar hundmð þúsunda dranga úr stuðluðu bergi liggja frá örófi alda út og suður í fjallháum hólum líkt og guð hafi hellt úr stærsta eldspýtna- stokknum sínum er ljúfasta skjól þar skalt þú búa bömum þínum öruggt athvarf mun ég þá í sumar heimsækja þig uppá heiðina sólskríkjan mín ljúfa þá munt þú syngja mér sumarljóð á sólskinshörpuna þína Prósi \ X Islandsfrumsýning í Bíó Valaskjálf í tilefni af tveggja ára afmæli Bíó Valaskjálf verður efnt til íslandsfrumsýningar á sálfræðitryllinum Extreme Measures (Öfgafullar aðferðir) með Hugh Grant og Gene Hackman í aðalhlutverkum. Frumsýning þessi verður 19. desember. Öfgafullar aðferðir fjalla um góðan lækni (Hugh Grant) og vondan lækni (Gene Hackman). Vondi læknirinn stundar, leynilega, vafasamar rannsóknir, sem góði læknirinn kemst á snoðir um fyrir tilviljun. Þetta verður til þess að lífi hans er stofn- að í verulega hættu sem eykst eftir því sem hann kemst nær sannleikanum um sið- ferðislausar rannsóknir vonda læknisins. Það er Michael Apted sem leikstýrir þessari hröðu og spennandi mynd af alkunnri snilld. Smáauglýsíngar Til sölu Siemens eldavél. Vel með farin. Upplýsingar í síma471 1256. Til sölu R-172 Chevrolet Blazer S-10 árg ‘89. Sjálf- skiptur, V3 vél. Verð 1150 þús. Góður staðgreiðsluafsláttur ef samið er strax. Bíllinn er til sýnis á bílasölunni Felli og fást nánari upplýsingar þar. Óska eftir Nintendo leikja- tölvu. Verður að vera í góðu lagi. Upplýsingar í síma 471 2060. Til sölu Rainbow ryksuga með teppahreinsi. Lítið not- uð. Upplýsingar í síma 471 1230. Til sölu MMC Lancer GLXI árg. ‘91. Ekinn 89 þús. Verð 790.000. Skipti á ódýrari. Vetrar- og sumardekk. Upplýs- ingar í síma 471 1318. Brunavarnaátak 1996 Sjóvá Almennar gefur verðlaun vegna eldvarna- getraunar Búnaðarbanki íslands Egilsstöðum Cleopatra hársnyrtistofa Myllan hf. Egilsstöðum Hitaveita Egilsstaða og Fella Kaupfélag Héraðsbúa Verslunarmanna- félag Austurlands Sóldekk Egilsstöðum Svavar & Kolbrún Egilsstöðum Dagsverk Egilsstöðum Fellabær Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs Héraðsverk hf. Egilsstöðum Verkalýðs- og sjómannafélag Fáskrúðsfjarðar Breiðdalshreppur Verkalýðs- og sjómannafélag Djúpavogs Foss hf. Höfn Uirtu vððbilími jjjjju £r reykskynjari í herbergi barnsins þíns? Eldvarnaeftirlit heimilisins hvílir á þér ELDVARNAGETRAUN Merkið x við rétt svar 1. Er þörf á að fjölga reykskynjurum á heimilinu vegna rafmagnstækja i svefnherbergjum? Já Q Nei Q 2. Hve oft á ári er rétt að skipta um rafhlöðu í reyksynjaranum? einu sinni Q tvisvar þrisvar| 3. Jólaskreytingar með logandi kerti eru hættulegar. Er mikilvægt að þær séu hafðar á öruggum stað og alltaf undir eftirliti? Já Q Nei Q 4. Hve margar flóttaleiðir eiga að vera úr hverju herbergi? engin □ ein Qtvær Q fimm Q 5. Slökkviliðsmenn nota reykköfunartæki oft við störf sin. Er það vegna þess að reykur getur verið banvænn? Q heilsusamlegur? [j Hvað á hann að heita? ÉG VIL HJÁLPA TIL 6. Ef reykskynjarinn fer í gang vegna elds áttu þá að skríða? Já Q Nei [[ 7. Hvert er neyðarsimanúmer lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs á Islandi? 8. Eru hanskar og hlifðargleraugu góð vörn vegna meðferðar flugelda og blysa um jól og áramót? VIÐ ELDVARNIR ÍANDSSAMIMND StðKKVIUDSMANNA iXa/ttið er HEIMILI:____ PÓSTNÚMER:. SKÓLI:______ Já QJ Nei Q Skilafrestur í eldvarnagetraun 1996 og samkeppni um nafn á eldvarnafræðaranum er til 10. janúar 1997 og verða verðlaun veitt fyrir hvoru tveggja. Lausnir skulu sendar til Landssambands slökkviliðsmanna, pósthóf 4023,124 Reykjavík. (iiiu/^vam/faiu/rvlöh/iMif/hLsrnaiuta ó,s/uif* /anc/smönnuirt óf/urrt^ íjA'fír/ei/nc/ó/a otj^/arssii'/i/iif* á /lomaru/r áiH/. Landssambaud slökkviliðsmamia Landssamband slökkviliðsmanna, Síðumúla 8,108 Reykjavík, pósthólf 4023, sími 588 2988, fax 581 3988. Kennið bömum og unglingum hvernig og hvenær eigi að hringja í neyðarsíma 112. 9 VA V æ n t a og hugaðu að forvörnum og góðu fordæmi CITTT.LllLUICrn Lanossamixind slðkkvtliósnönna^**®^

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/792

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.