Austri - 12.12.1996, Side 21
Jólin 1996
AUSTRI
21
Ljóðagetraun
1. Hver „gefur þér gleði og frið/ og guðdómlegt frelsi sitt?
Nafn kvæðis
Nafn höfundar
2. Hvað byrjar „innan skamms í koti og höllu“ ?
Nafn kvæðis._________________________________________________
Nafn höfundar. ______________________________________________
3. Hvaða myndir munum við „og geymum með miklum yl“ ?
Nafn kvæðis. ________________________________________________
Nafn höfundar.
4. Hverjir „Ómi í draumi / orðsins íma ?
Nafn kvæðis.
Nafn höfundar.
5. Hvaða leið „Komu bernskujólin hér fyrrum“ ? Nafn kvæðis.
Nafn höfundar.
6. Hver „...sefur sætt og rótt / handan voga“ ?
Nafn kvæðis og nafn höfundar.
7. Hver „ómar öll“ og „býður hjálp og hlíf“ ?
Nafn kvæðis og höfundar.______________________________________________________________________
8. Hver „...tekur hlutdeild í helgi jólanætur“ ?
Nafn kvæðis og höfundar. _____________________________________________________________________
9. í banni hverra „geng ég brott frá hússins hurð - og hafna þeirri leið sem fjöldinn velur?“
Nafn kvæðis og höfundar.
10. Hvert hvísla ég ástarorðum „meðan allt er kyrrt og hljótt“
Nafn kvæðis og höfundar.______________________________________________________________________
Svör sendist fyrir 18. janúar, merkt:
Austri, Tjarnarbraut 19. Ljóðagetraun. 700 Egilsstaðir.
Sendum viðskíptavínum
okkar og Austfirðíngum
öllum bestu óskir um
gleðílegjól og farscelt
komandí ár.
Þökkum víðskiptín á
árinu sem er að líða.
Umboös- og söluaðilai
Olíuverslunar íslands
á Austurlandi. 1
HÖfn
mw Feliabæ
nlic
U113 Neskaupstað
Silfur
og grjót
Fyrir 11 árum síðan fluttu Ríkarður
Valtingojer og kona hans Sólrún Frið-
riksdóttir til Stöðvarfjarðar.
Þau segjast í fyrstu einungis hafa
ætlað sér að eiga
þar sumarhús, en
ílenst. Þau sáu
fljótt að þar var
gott að vera, auk
þess sem mögu-
leikar gáfust á að
eignast mun
stærra húsnæði,
en þau gátu látið
sig dreyma um í
Reykjavík. „Við
hefðum getað
keypt íbúð, eða í
mesta lagi raðhús,
í bænum,“ segir
Ríkarður. „Maður
hefði alltaf verið
eins og í kassa
þar,“ segir Sólrún.
Ríkarður er
helst þekktur sem
grafíklistamaður
og hefur t.a.m.
kennt við grafík-
deild Myndlista -
og handíðaskóla
íslands sl. 20 ár. En áður en hann fór
að læra myndlist var hann við nám í
silfursmíði, á verkstæði sem sérhæfði
sig í að gera við gamla kirkjumuni,
kaleika, kertastjaka og slíkt. „Þetta var
mjög skemmtilegt. Mjög gaman var
að reyna að líkja eftir þessum gömlu
talsvert af skartgripum rneð því að láta
silfurhúða vír, en segir að í raun sé
það erfíðara þar sem
eiga við hlutinn eftir
a
tir
sé hægt að
vírinn hefur
Ríkarður er hér að fá gler úr vitanum á Kambanesi. Hann
hefur notað litað gler íýmsa muni, t.d. kertastjaka.
verið bræddur saman, við það geti
húðin farið af. Silfrið sé hins vegar
ekki mjög dýrt efni og mun skemmti-
legra að vinna í það massíft, en þá sé
hægt að sverfa til samskeyti ofl.
Sólrún og Ríkarður hafa unnið tals-
vert af gripum í sameiningu og hefur
:!
§ ’J |pP®IP® '• I
| 4 f, | 9 * • ‘ * 4
Sólrún við nýju skartgripalínunna hans Ríkarðs.
formum sem voru á hlutunum. Það
var mjög mikið af munum sem höfðu
ýmist skemmst eða horfið í stríðinu
og svo hafði líka mikið verið falið.
Því var stöðugt eitthvað að koma inn,“
segir Ríkarður.
Ríkarður hefur að undanförnu
einmitt verið að vinna skartgripi úr
silfri og grjóti. Hann hefur áður unnið
Sólrún verið að prófa sig áfram með
að bræða mismunandi liti glers sam-
an, en Ríkarður smíðað silfurumgjörð
utan um.
Galleríið hefur að þeirra sögn geng-
ið vel þó að ekki raki þau saman fé.
Hins vegar geri það þeim kleift að
koma sínum listmunum á framfæri á
nokkuð þægilegan hátt.
Óshum öllum Austfirðingum t ^Jr
gJeðiJegra jóJa
og farsœJclar á komandi ári.
Kambfell hf.
Reyáarfirði
o©