Austri - 12.12.1996, Side 30
30
AUSTRI
Jólin 1996
A K R A
ni>ll,',ir^riiitriwii»iffliiiriiini|lMiiillll>>ii|l|llBÍIII|iÍliftllll|il|MÍ|]i'WllllllWI.H—IWÍWI—I.IIÍWil
galiasmjSrlíkt
Fy rir listina að matbúa
V í d fléttuðum s a m a n b e s t a h r á e fn i, þekkíngu o g a / ú ð
- t í l þ e s s a ð þ ú ge t i r n o t í ð árangursins
*
AKRABOLLl
1/2 / mjélk * 50 g pretstíger * / ttk sait
í kg hveití * i 50 g ÁKtöA itnjérííki, rrijakt #
Tit aé auka fjolbrejtrtíttii md rtáta: 4 práisaSa
hpítlaukigéira rða 1 frk kaniU eðd
annað krydd eftir tmekk,
Mjátk til að pemla með <>% kum Hí skreytittgpt,
mddSt gfetii t&ká ög. jferjnídl sww- trd&k «r
v# ybndkgt ðj^ó&wiav (84*1580$ HrnMstf mmnw tí#
miéfeui. AKEA séðtRssu. ÍMið deápá
á kkjópim stáð r&csS tst&afti kl?ée ýfít S
4&-H& rtifi&■ MétW \hht kjtóísp 5ö' stlv^
tófpð- frMt tefast %$■ ts0t»- i 3IMSÍ flsfetv
ffít éf'. HarljA 6 iaw^ÖflÉ cém
Vfeí tlflC í ísf, li-.lt, ít tífföiáitít-
N j ó 11 u v e t!
BBB
SMJÖKLIKlífcEllö
Úrslit ljósmyndasamkeppni Austra
Úrslit ljósmyndasamkeppni Austra liggja nú fyrir.
Fjöldi ljósmynda barst í keppnina að venju og tók dóm-
nefndin sér langan tíma í að skoða og meta myndimar.
Nefndina skipuðu þeir Sigurður Mar Halldórsson, Skarp-
héðinn Þórisson og Ágúst Ólafsson. Fyrstu verðlaun
hlaut Inke Björgvinsson, Eiríksstöðum, Jökuldal. Önnur
verðlaun hlaut Jón Guðmundsson, Hallormsstað og
þriðju verðlaun Kristbjörg Sigurðardóttir, Bláskógum 19,
Egilsstöðum. Fá þau myndimar sínar stækkaðar og inn-
rammaðar frá Ljósmyndastofu Mats.
Að þessu sinni ákvað dómnefndin að velja forsíðu-
myndina á jólablað Austra sérstakiega og varð fyrir val-
inu mynd sem Kristinn Briem, Heiðarvegi 21, Reyðar-
firði, tók og fær hann sendan glaðning fljótlega. Vinn-
ingshöfum er velkomið að líta við á ritstjóm blaðsins og
sækja verðlaunin.