Austri


Austri - 12.12.1996, Side 32

Austri - 12.12.1996, Side 32
AUSTRI 32 Jólin 1996 I heimsókn að Bustarfelli Níels Gunnlaugsson á Felli tekur sér andartaks hléfrá heyskapnum. í fótspor afa og ömmu eða kannski pabba og mömmu. Frœndurnir Hákon Jónsson og Jón Vigfússon huga að búskapnum. "Úr þeli þráð að spinna”. Hólmfríður Ofeigsdóttir frá Búastöðum þeytir rokkinn. Það berast hljómar um bœinn. Þórir Guðmundsson frá Bustar- felli tekur lagið. Orgelið átti Einar Guðmundsson, sem var vinnumaður á Bustarfelli í 60 ár og ánafnaði minjasafninu gripinn. HildigunnurValdimarsdóttir frá Teigi við tóvinnu. Safnadagsins, því daginn þann hverfa þeir aftur til fortíðar og glæða þetta foma höfuðból gömul vinnubrögð. Myndimar hér á síðunni tók Methúsalem Einarsson á Safnadaginn í Þeir tóku sig vel út á teignum. F.v. Hallgrímur Helgason frá Þorbrandsstöðum brýnir Ijáinn. Rakstrarmennirnir eru: Níels Gunnlaugsson, Felli og Haraldur Jónsson, Asbrandsstöðum. nýju lífi með því að klæða sig að hætti forfeðranna og hafa í heiðri Safnadagur var haldinn á Bustarfelli þann 3. ágúst í sumar og var það í fimmta skipti sem slíkur dagur er haldinn. Þrátt fyrir að fimm ár séu ekki langur tími, hefur Safnadagurinn nú þegar unnið sér hefð og laðar að fjölda gesta. Urðu þeir að þessu sinni um fimm hundmð. Ibúar Vopna- fjarðar eiga drjúgan þátt í vinsældum J

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/792

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.