Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 25

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 25
21. Hraði þornunar er mestur fyrst eftir framræsiu, en minnkar þegar frá líður, þ.e. hann fylgi exponential kúrfu. Ef helmingunartíminn (þ.e. sá tími, sem það tekur landið að tapa helmingi þess vatns sem tapast í heild) er skammur, þá er möguleiki á að aukið útstreymi mælist fyrstu vikurnar eftir framræslu. Ef helmingunartíminn er aðeins 1 ár, _ _ 5 þá tapar mýrin 6.2 x 10 lítrum fyrstu vikuna eftir framræslu og að meðaltali mundi því rennsli úr henni þá vikuna aukast um ca. 1 sekúndu- lítra. Það þótti því full ástæða að fylgjast vel með vatnsrennsli í mýrinni fyrir og eftir framræslu. Sveiflur í úrkomu og vatnsrennsli eru hins vegar það miklar, en mælitæknin það gróf, að vafasamt er að unnt sé að mæla vatnsaukann, sem kynni að koma £ frárennsli við þurrkun mýrarinnar. Hugsanlegt er, að þessa vatns gæti alls ekki í afrennsli, heldur hverfi það smám saman af yfirborði mýrarinnar við uppgufun hinnar ræstu mýrar. 1.4 Framræsla og hæðarmæiingar. óttar Geirsson. Mælt var fyrir tveimur aðalframræsluskurðum í mýrinni sumarið 1977 og þeir grafnir. Hvor skurður er 300 m langur og 2 m djúpur, breidd að ofan 3.60 m en botnbreidd 0.60 m, flái 1:3/4. Rými hvors skurðar er 1260 m og liggur uppgröfturinn á skurðbökkunum. Plógræsi áttu að koma í tvo reiti beggja vegna við holtið, en sökum bleytu í mýrinni reyndist ekki unnt að plægja ræsin, þegar það var reynt. Ræsin féllu saman jafnóðum og þau voru gerð. Varð því lítið úr ræsagerð og verður hún að bíða þar til mesta vatnið er sigið úr mýrinni í opnu skurðina tvo. Áður en skurðirnir voru grafnir, var hæð 12 punkta í mýrinni mæld miðað við tvo punkta á holtinu. Síðan er ætlunin að mæla hæð þessara sömu punkta annað slagið og fylgjast þannig með sigi mýrarinnar miðað við föstu punktana tvo á holtinu. Mynd 5 sýnir hæðarmun punktanna eins og hann var 31/8 '77. 1.5 Jarðvatnsmælingar. Haraldur Árnason. í októbermánuði 1977 voru gerðir rannsóknarbrunnar til jarðvatns- mælinga íHestvistarmýri. Þegar brunnarnir voru gerðir, var nýbúið að grafa tvo framræsluskurði eftir mýrinni, sinn hvorum megin við klappar- holt, sem gengur fram í mýrina. Skurðirnir eru um 2 m á dýpt. Rannsókna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.