Fjölrit RALA - 10.09.1978, Síða 36
32.
2. Gróður,
Að þessu sinni voru mosar mýrarinnar greindir, háplöntugróður
svæðisins endurskoðaður og haldið áfram uppskerumælingum á ofanvexti
háplantna.
2.1 Mosar x einkennisreitum (tegundalisti).
Mosar þeir, sem eru í eftirfarandi listum, var safnað sumarið
1976 af Árna Bragasyni og Guðmundi Halldórssyni. Er þetta hluti af
rannsóknarverkefni Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á mýrlendi £
landi Hests í Borgarfirði, sem hófst vorið 1975.
Mosarnir, sem greindir voru, eru úr einkennisreitum fyrir sérstök
gróðursamfélög. í upphaflegri áætlun voru teknir 6 einkennisreitir:
Blaut mýri, fen, rök mýri, jaðar, holt og melur. Reiturinn blaut mýri
var hinsvegar grafinn sundur í framræslu og því ekki greindur hér, en
nýtt svæði verður tekið síðar.
Mosasýni þessi voru síðan greind í febrúar 1978 á Náttúrfræði-
stofnun íslands af Kristbirni Egilssyni með hjálp og ráðleggingum frá
Bergþóri Jóhannssyni. Til grundvallar við greiningu var notuð
Illustrated Moss Flora of Fennoscandia eftir Elsu Nyholm. (Stockholm
1969).
Auk þess voru notaðar teikningar af íslenskum mosum eftir Bergþór
Jóhannsson (handrit). Um nafngiftir var farið eftir skrá um íslenskar
mosategundir í safni Náttúrufræðistofnunar íslands (sept. 1977).
HESTVIST'76
Fjöldi teq.
Z
UJ
u.
cc
>
*
D
DC
CC
<
0
<
o
X
cc
D
_i
UJ
5
Z
Q
%
cn
.0
BLAÐMOSAR
LIFR ARMOSAR
23 23 26 30 11 56
8 1
3 16
HEILDARFJ.TEG.
29 31 27 36 14 72