Fjölrit RALA - 10.09.1978, Qupperneq 54

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Qupperneq 54
50. Uppskerumatið frá 1977 er frábrugðið matinu frá 1975 og "76 að því leyti, að áður var aðeins metinn gróður rakrar mýrar, sem er uppskeru- mikill, en nú var metin uppskera alls svæðisins, og er hún mun lægri en úr mýrinni einni saman. Eftir þessu að dæma mun mýrarsvæðið allt gefa af sér um 8 Hkg af lifandi gróðri á hektara um miðjan júlí, en raka mýrin ein gaf um 20 Hkg/ha af lifandi gróðri samkvæmt fyrri mælingum. 3. Dýr. Áður hefur verið gerð grein fyrir helstu dýrum, sem hafa aðsetur á svæðinu. Að þessu sinni var haldið áfram að safna hryggleysingjum í gildrur til greiningar og talningar, eins var fylgst með fuglum og skráð hreiður þeirra í mýrinni. Auk þessa var gerð atferlisathugun á búfé. 3.1 Hryggleysingjar. Athuganir og söfnun hryggleysingja var fremur takmörkuð sumarið 1977. Eftirfarandi skráning er samkvæmt dagbók. 26.4. Teknir voru hnausar úr einkennisreitum, öllum nema mel. Mel- urinn var forblautur. Einnig voru settar niður Barber-gildrur, 2 í hvern einkennisreit. Þegar verið var að setja niður Barber-gildrurnar fundust púpur og einnig hvítar lýs. Hvítu lýsnar virðast sækjast eftir að vera í Spagnum-mosa. 4.5. Flugur skriðnar úr púpunum og reyndust vera hrossaflugur. 6.5. Farið að Hestvist og teknir jarðvegshnausar og giidrur voru tæmdar. 1.6. Gildrur tæmdar og teknir hnausar. 19.6. Gildrur tæmdar og teknir hnausar. 27.6. Gildrur tæmdar og teknir hnausar. Þegar skipt var um hnausa í Berleysfæti kom £ ljós, að einhver framtakssamur maður hafði safnað saman öllum flugum, sem hann hafði fundið og hent þeim ofan í dósirnar. Sý.nið merkt 19.6. :er því líklega með-.óvenjulega samsetningu. Teknir hnausar og tæmdar gildrur. 4.7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.