Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 19

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 19
15 tveggja er slegið á sama tima (sjá t.d. (13)) . Meltanleiki á sýnum af beittum reitum reyndist hins vegar um 5,7% + 0,7 hærri en af friðuóum (19). Heygæðamunurinn er þá 0,073 + 0,009. Þessum meltanleikamun vegna vorbeitar má jafna til þess, aó sláttu- timi sé færður fram. Athuguó voru sýni úr 5 tilraunum og árum, alls 15 sýni af hvoru, friðuðu og beittu landi. Borið var á ýmist fyrir eða eftir beit eða áburði skipt. Ekki var unnt að sýna fram á,að meltanleikamunurinn væri misjafn eftir áburðartimum, árum eða stöðum. Einnig var meltanleiki mældur meó sellulósaaðferð á sýnum úr áburóar- og sláttutimatilraun á vallarfoxgrastúni á Korpu árið 1977 (17). Meltanleikinn hækkaði sem svaraði áhrifum 3,5 daga i sláttutima við aó seinka áburóardreifingu um 14 daga. I þessari tilraun komu ekki fram nein áhrif köfnunarefnisáburóarmagns á meltanleika. Hins vegar má búast viö, að vel áborið tún sé að jafnaði slegið fyrr en litið áborið og að þannig fáist gæðameira hey, e.t.v. að einhverju leyti á kostnað magns (4). Samkvæmt þessu er hugsanlegt að ná nokkuó jöfnum heygæðum, þótt sláttur standi yfir i nokkurn tima. Ekki er tekið tillit i likaninu til neinna þeirra atriða, sem hér voru talin, en sláttutimi er notaður sem mælikvarói á hey- gæði. Svigrúm er þvi mikið til breytinga. Jafnframt hefur sláttutiminn áhrif á fóðurmagn sem fyrr var getið. Þetta fer vel saman um þau áhrif beitar og áburðarmeðferðar, sem hér voru rædd. Hins vegar á þessi samtenging áhrifa sláttutima á hey- magn og heygæði alls ekki við, ef heyverkun er bætt. Þar fer saman aukið magn og gæói. Hagkvæmni bættrar heyverkunar er þvi meiri en niðurstöður útreikninga með likaninu sýna. 4.3 Fóðrun a. Atmagn 1 likaninu var stuðst við nióurstöður fóðrunartilrauna, sem sýndu að heyát var um 10,8 kg þurrefnis á kú á dag, ef aðeins hey var gefið, en minnkaói um 0,37 kg fyrir hvert kg þurrefnis i kjarnfóðri (kg), sem gefið er (2 )• Heildarmagn þurrefnis, sem skepnan getur i sig látið, eykst þá um 0,63 kg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.