Fjölrit RALA - 15.01.1980, Qupperneq 25

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Qupperneq 25
21 Arið 1978 var kostnaður vió nýraekt á mýrlendi og mólendi talinn 150.940 kr. á hektara (8 ). Gert er ráð fyrir að taka þurfi túnið til endurræktar með vissu árabili og kostnaöur við það nemi aó meðaltali 10.000 kr. á hvern hektara túnsins á ári. Reiknaó er með, að vextir af ræktunarkostnaði séu 5.000 kr. á ha. (5% af 100.000 kr.). Heyjunarkostnaður er breytilegur kostnaður á hvert kg heys. Breytilegur kostnaóur i vélum, aðkeyptum rekstrarvörum og aðkeyptri þjónustu er um 4 kr/kg i meðaltali búreikninga 1978 (18) . Þá er vantalinn kostnaður við súgþurrkun og við- hald girðinga og skurða. Heyjunarkostnaóur, sem er breyti- legur með heymagni, er áætlaöur 3 kr/kg heys, en heyjunar- kostnaður, sem breytist með stærð túns, er áætlaóur 15.000 kr/ha. Kostnaóur, sem breytist með túnstærð, er þá í likaninu alls 30.000 kr/ha. c. Gripakostnaður og flutningskos-tnaður Af búreikningum ársins 1978 (18) má ráða, aö flutningskostnaður á hvern mjólkurlitra hafi verið 5 kr. að meðaltali. Breyti- legur kostnaður, sem ætla má að breytist með nyt (rekstrar- hlutir v/mjaltavéla, rafmagns o.fl.) eru rétt rúmar 10.000 kr/grip eða um 2.90 kr/1. Siðan bætast viö sjóðsgjöld, sem eru 1,75% af meðalgrundvallarverði (136 kr/1 1978). Samtals eru þessir liðir 10.30 kr/1. I likaninu er reiknað með 10.00 kr/1. Þessi stærð hefur þó ekki áhrif á lausn likansins þar eð framleiðslukvóti er gefinn. Til gripakostnaðar telst kostnaður við að hafa einum grip meira eða minna til ákveðinnar framleiðslu. Þar i felst uppeldiskostnaður ásamt þeim kostnaðarlióum við mjólkurfram- leiðsluna, sem ætla má að séu tengdar fjölda gripa. Mismunur á kaupverði kýr og frálagsverði að viðbættum van- höldum er áætlaður 200.000 kr. Afskriftir og vextir eru taldir vera 35.000 kr. á ári, en frá þeirri upphæð er dregið söluverðmæti kálfs 15.000 kr. Uppeldiskostnaður telst þá nema 20.000 kr. á grip.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.