Fjölrit RALA - 15.01.1980, Page 27

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Page 27
23 5. SÝNIDÆMI UM NOTKUN LÍKANSINS 5.1 Töluleqar forsendur 1 dæmi þvi, sem hér veróur notað, er stuðst við upplýsingar um kúabú, sem fengnar voru úr búreikningum og nautgriparæktar- skýrslum. Framleiðsla þess var árið 1978 113.000 lítrar mjólkur og árskýr 30. Þeim var skipt í 3 flokka eftir nyt þannig: 1. flokkur 8 kýr ársnyt 4855 2. 8 " " 3858 3. 14 " " 3105 Túnstærðin var 33 hektarar, áburðarnotkun 108 kg N/ha, heymagn 3 3 700m þurrheys eóa um 40 þús. fe. og vothey 280m eða um 40 þus.fe. Tún voru slegin einu sinni og öll há notuó til beitar. Annar búfénaður en mjólkurkýr samsvaraði u.þ.b. 8 árskúm. Heildarkjarnfóóurgjöf á búinu var um 31 tonn, þar með talin 10 tonn graskögglar. I sýnidæminu voru eftirfarandi tölur lagóar til grundvallar: Hámarks Lágmarks Hámarks Flokkur: ársnyt: fjöldi: fjöldi: 1 5000 0 5 .2 4000 5 15 3 3000 5 15 Túnstæró er i sýnidæminu 30 hektarar og sláttutími 15 dögum eftir skrió. Reiknað var með aö afgangshey hefðu verögildið núll, þ.e. ekkert tillit var tekið til þeirrar þarfar búsins að eiga fyrningar. Um kostnaðartölur og aórar forsendur vísast til kaflans "Helstu forsendur". Þó skal bent á að hægt er að breyta talnagildum i líkaninu eftir þvi sem ástæða þykir til og var það gert í ýmsum næmnisathugunum. Tölvuforskrift af líkaninu hefur verió gerð þannig, að notandi ákveóur i upphafi útreikninga þær tölulegu forsendur, sem gert er ráð fyrir á 4. mynd. Fer það fram við tölvuskjá.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.