Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 55

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Blaðsíða 55
51 7■ LOKAORÐ 1 skýrslu þessari er lýst reiknilíkani af kúabúi. Gefnar eru tölulegar forsendur um túnstærð, gripafjölda og afurðir, fram- leiðslumagn og kostnaðarliði. Likanið skilar nióurstöóum um hagkvæmustu áburóar- og kjarnfóðurkaup, fjölda gripa og fóðrun þeirra, og reiknar út breytilegan framleiðslukostnað. Nióurstöður fjalla um einstakt bú sem sýnidæmi, þar sem könnuð voru áhrif ýmissa þátta, svo sem mismunandi kjarnfóóurverðs, heygæóa, túnstærðar og afurðargetu gripanna á afkomu búsins. Meðal athyglisverðustu niðurstaðna sýnidæmis þessa er hin mikla lækkun framleiðslukostnaðar eftir þvi sem meiri heygæði nást. Ekki er tekið tillit til fyrningarþarfar né afgangshey metin til verðs. Áburðarnotkun að vori miðast því eingöngu vió öflun gróf- fóðurs til vetrarfóðurs og beitar. Þessu mætti bæta úr meó endurbótum á líkaninu. Likanið tekur fyrst ákvörðun um gróffóðuröflun og áburðarkaup og siðan um ásetning og kjarnfóðurkaup. Heygæóin skipta verulegu máli um það, hve mikió kjarnfóóur þarf aó nota, en i líkaninu ráðast þau af upplýsingum um sláttutíma, en mestu heygæði,sem likanið gerir ráð fyrir, eru 0,68 fe./kg heys. Veður hefur veruleg áhrif á sprettu á túnum og nýtingu heyja. 1 framhaldi af þessu líkani væri hugsanlegt aó gera hendingar- likan, er tæki til greina, hvaða likindadreifingum grasspretta sumars og gæði heyjanna fylgja. Það er von höfunda að reiknilikanið eigi eftir að reynast gagn- legt hjálpartæki við rekstrarskipulagningu á kúabúum og til áætlanagerðar og athugana á hagkvæmni mjólkurframleiðslu i landinu. Ennfremur að með þessu hafi skref verið stigið i þá átt aó Islendingar nýti sér tiltæka reiknitækni á sviði landbúnaóar á borð við nágrannaþjóðir..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.