Fjölrit RALA - 15.01.1980, Page 60

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Page 60
56 Þaó, aó hallatölurnar fara Xækkandi, tryggir að N . , ,~0 á meðan N.<1. . D + 1 J J 10 Þá gildir að I N.=N j = l 3 Heygæðin HG (fe./kg be.) fara línulega minnkandi meó sláttutíma (athugið að i texta skýrslunnar er HG reiknað á kg heys): HG=k4-k5- SL Hér er: k4=heygæði við sláttutima SL=0 dögum eftir skrió =0.80 (fe./kg þe.) k5=daglegt fall heygæða við seinkun sláttutíma =0.008 (fe./kg þe. á dag). Athuga ber að túnstærð (HA) og sláttutími (SL), og þar með nýtingarstuðull uppskeru (NS) og heygæði (HG), eru ekki ákvörðunar- breytur i likaninu, heldur eru HA og SL ákveðnar i upphafi af notanda likansins. b. Aðrir fastar i likaninu: Fóðrun, qripaflokkar: k,=stuðull fyrir minnkun heyáts fyrir hvert kg kjarnfóóurs D (fe.), sem gefið er =0.37 (kg þe. heys/fe.) k10=hámark daglegs kjarnfóðuráts kýr=8 (fe./grip á dag) k41=hluti þurrefnis i kjarnfóðri=0.87 (kg þe./fe.) k12=hluti þurrefnis i heyi=0.85 (kg þe./kg heys) Athuga ber að takmarkanir likansins miðast allar við fóðureiningar=kg i kjarnfóðri, en þurrefni i heyi. k13=litrar mælimjólkur framleiddir á fóðureiningu umfram vióhaldsfóður=2.25 (litrar/fe.)

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.