Fjölrit RALA - 15.01.1980, Side 61

Fjölrit RALA - 15.01.1980, Side 61
57 k^^fóður til viðhalds og fósturmyndunar=3.9 (fe./grip á dag) i=l,2 eða 3 er vísir fyrir gripaflokk. k^g^=hámarksfóðrun kýr í flokki nr. i á dag (fe./grip á dag). Pessir stuðlar ákveðast af þeirri hámarksársnyt, sem notandi líkansins ákveður fyrir hvern gripaflokk i upphafi. k^^^=hámarksfjöldi gripa i flokki nr. i (ákveðið af notanda líkansins). k18=hámark heyáts kýr á dag, án kjarnfóðurgjafar (sbr. kg). k, er linulega háður heygæóum (HG) samkvæmt 1 o k18=20 HG-2 (=20 (k^-k^* SL)-2) þannig að vió HG=0.64 er klg=10.8(kg þe./grip á dag) k191=lágmarksfjöldi gripa i flokki nr. i (ákveðið af notanda likansins). k^Q^lágmark heyáts kýr á dag=4 (kg þe./grip á dag). Framleiðsla: FR=mjólkurframleiðslukvóti búsins (þús.litrar). Ákveðinn af notanda. Forskrift likansins er miðuð vió aó notandi geri i einni lotu nokkrar likantilraunir með mismunandi gildi á FR, en aðrar forsendur séu óbreyttar á meðan. Kostnaðarliðir: CK=kjarnfóðurverð=100 (kr/kg KF) CA=áburðarverð=90 (kr/kg AB) CG=gripakostnaður=35.000 (kr/grip á ári) CV=heyjunarkostnaður (vélar)=3 (kr/kg heys) CH=verðgildi afgangsheyja“0 (kr/kg heys) CT=túnkostnaóur=30.000 (kr/ha á ári) CF=flutningskostnaður mjólkur o.fl.=10 (kr/litra)

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.