Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 28

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 28
-18- Reykhólar 1983 C,__GRASTEGUHDIR OG STOFNAR. Tilraun nr. 415-80. Athugun á grasstofnum,.Gufudal. RL 69 Slétta sú, er tilraunin er á, varð fyrir miklura kalskemmdum á s.l. vetri, en tilraunin sjálf slapp að langmestu leyti við kal. Bóndinn hefur borið á tilraunina á undanförnum árum um leið og hann bar á sléttuna. Núna bar hann ekkert á sléttuna og ekki heldur tilraunina, en lét ekki tilraunastjórann vita, svo að ekkert var borið á. GrÓðurfar var athugað 20. júll. % sáðgresi 20.7. Umsögn 1. 07 vsvg. 90 Góð þekja og lltið kalið. 2. 020 n 90 Góð þekja og lltið kalið. 3. Fylking n 85 Dálitið af kalskellum, þekja ekki góð. 4. Holt n 95 Nær engin innblöndun. Þekja heldur gó? 5. Arina Dasas n 90 Dálítið gisin og kalskellur til. 6. Korpa vfoxg. 95 Dálltið gisin og kalskellur til. 7. Topas Ötofte n 5 Mikið blandaður, gisinn og kalskellur 8. Isl. túnv. 15 Mikið blandaður og mikið um kalskellui 9. Echo Dæhnfeldt n 8 Mikið blandaður, gisinn og kalskellur 10. Háliðagras 80 Gisinn og talsvert um kalskellur. 11. Snarrót 97 Jöfn og góð þekja, ekki til skellur. 12. Beringspuntur 90 Heldur gisið og kalskellur til. Tilraun nr. 583- 8i, , Samnorrænar stofnaprófanir I vallarfoxgrasi og vallarsveifgrasi. RL 69. Sáð var til beggja þessara tilrauna á framræstri svarðarmýri austan við gamla Reykhólatúnið. Mýrin var upphaflega ræst fram I kringum 1955, en þá var langt á milli skurða svo að hún þornaði heldur lítið. Árið 1980 var bætt við skurði I mið eldri stykkin og eldri skurðir hreinsaðir. Landið virðist vera vel þurrt núna. Vinnsla. Landið var jafnað og kýft 1982 og teknir niður skurðbakkar. Flnvinnsla með jarðtætara. Fyrst var landið tætt um mánaðamót mal og júnl I vor en þá voru um 10-15 cm á klaka. Reynt var að fullvinna landið bæði um 10. og um 20. júnl, en frá varð að hverfa vegna þess, hve blautt það var og grunnt á klaka. Loks 28. júnl var hægt að ljúka jarðvinnslu, tætingu og jöfnun, en þó var austari hlutinn full blautur og erfitt að komast um hann. 30. júní var sáð I tilraunirnar. Af vallarsveifgrasi eru 15 stofnar og 10 stofnar af vallarfoxgrasi. Sláttutímar eiga að verða 2 með 3 samreitum eða alls 150 reitir. Dýpt á klaka við sáningu var um 25 cm. Borið var á 8. júll, en ekki var hægt að valta vegna bleytu fyrr en 19. júll. Fræið virtist spira jafnt og vel I tilrauninni, en spretta var afar lítil og hefur það sennilega stjórnast annars vegar af köldum jarðvegi og hins vegar köldu og stuttu sumri. Þó spratt svolltið I september, en ekki neitt nálægt þvl, að það yrði slægt. Slðari hluta ágúst og september fór að bera á þvl I vestanverðri tilrauninni, að grasið sölnaði, og sennilega er hluti þess dauður. Par sem frekar spratt, bitu gæsir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.