Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 55

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Page 55
-45- Korpa 1983 Þann 5.9. var metið grðöurfar I tilraunareitunum. Gefin var einkunn fyrir þekju sáðgresis og önnur fyrir þekju tvíkimblaða illgresis. Það var að mestu leyti hundasúra og vegarfi, en I minna mæli túnfífill og túnsúra. Einkunnarstigi var 0-9, 0 = ekkert sáðgresi, ekkert illgresi 9 = algróið " , algrðið " Korpa Engmo Adda Holt Fylk- Isl. Snar- Ber- Mt. ing vsvgr. rðt ingsp. Sáðgresi a. 6,8 6,0 5,8 8,0 8,5 6,8 8,5 1,0 6,4 b. 7,5 6,0 7,0 8,0 8,5 6,5 8,0 2,5 6,8 c. 6,8 6.8 6,3 8,5 8,3 6,5 7,8 1,3 6,5 d. 6,8 7,0 7,0 8,3 8,3 7,5 8,3 2,3 6,9 e. 6,0 7,5 5,0 7,5 8,0 5,5 7,5 2,0 6,1 Meðaltal 6,8 6,7 6,2 8,1 8,3 6,6 8,0 1,8 6,5 Illgresi a. 2,5 1,8 2,8 4,3 1,5 2,5 1,8 5,3 2,8 b. 1,5 1,0 0,5 0,5 0,0 1,5 1,0 3,0 1,1 c. 1,0 0,8 1,0 1,5 0,5 1,8 1,0 3,5 1,4 d. 1,3 1,0 2,3 2,5 1,0 2,0 1,3 4,3 1,9 e. 3,0 2,5 3,0 1,5 2,0 2,5 1,5 4,0 2,5 Meðaltal 1,9 1,6 1,9 2,1 1,0 2,1 1,3 4,0 1,9 Meðalfrávik Stórreitir Smáreitir Klippt 24.5. 1,36 1,47 Slegið 6.7. 8,12 4,27 Slegið 17.8. 0,85 Klippt 16.8. 1,29 1,31 Klippt 28.9. 2,35 2,31 Sáðgresi 5.7. 1,52 0,63 Illgresi 5.7. 1,89 0,99 24. 5. Grænn litur er á flestum reitum, nema þar sem sinan er mest ■ • Dálltill litarmunur sést á reitum haustáburðinum I vil. Það sem klippurnar náðu, var að langmestu leyti sina. 21. 6. Reitir e-liða eru minnst sprottnir, par næst a reitir. Reitir liðanna b,c og d eru áþekkir að sprettu, en þekkjast sundur á litnum. Reitir d eru dekkstir, þar næst c reitir, en b reitir eru fölvastir. 21.10. Sveifgrass- og beringspuntsreitirnir eru nokkuð sprottnir og grænastir. I vallarfoxgrasreitum er hvergi gras nema I b reitum. Þeir áburðarreitir eru llka hvarvetna grænastir nema I snarrótarreitum, en snarrðtin er alveg sölnuð. Haustáburðarreitirnir þekkjast frá öðrum 1 sveifgrasi og beringspunti, en ekki annarsstaðar. 1. og 4.11. Tekin voru jarðvegssýni úr 20 af 32 stðrreitum I tilraun- inni. Ætlunin er að greina I þeim laust og bundið köfnunarefni.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.