Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 58

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Side 58
-48- Korpa 1983 23. 5. Sáralltið er fariS ag grænka og þaS, sem klippt var, er aS mestu leyti sina. 21.10. Reitir e og f eru fölir aS sjá, en nokkuS sprottnir. Reitir c og d eru hvanngrænir og meira sprottnir en reitirnir, sem á undan voru nefndir. Mest er grasiS á c reitum. Á a-reitina er komið dálítiS gras og liturinn svona mitt á milli e og d reita. Reitir b eru sem nýslegnir. 04-328r81^ VoriS 1981 var sáS 12 stofnum og tegundum i þrjá 96 fermetra reiti hverjum. Til stóð aS gera tilraun með dreifingartíma köfnunarefnis á þessum stórreitum, en hingaS til hefur ekki gefist tækifæri til þess. Nú eru margir reitirnir farnir að láta á sjá og óvlst er, aS þeir geti gegnt upprunalegu ætlunarverki slnu héSan af. BoriS var á reitina með áburðardreifara 30.5. jafngildi 89 kg N á ha I GræSi 6 (20-4-8+4) . Sláttutími var, sem hér segir: 1. blokk sl. 5.8., 2. blokk sl. 4.8., 3. blokk sl. 15.7. Til uppskerumælinga var notaður 2. og 5. smáreiturinn af sex alls 1 hverjum stórreit. fekja sáðgresis og illgresis var metin I öllum blokkum 28.6. Illgresi var haugarfi fyrst og fremst, einnig marlustakkur, njóli og varpasveifgras. Einnkunnarstigi var 0-9. 0= ekkert sáðgresi eða illgresi 9= alþakið sáðgresi eða illgresi Uppskera Pek j a Þek ja hkg þe. & ha sáðgr. illgr Vallarfoxgras Korpa 56,4 8,7 0,0 ll Adda 54,9 8,3 0,0 Vallarsveifgras Holt 32,6 7,0 1,3 " Fylking 36,8 7,0 1,7 " 06 33,9 4,7 4,0 Túnvingull Leik 44,3 7,0 1,0 n 0301 47,5 7,0 2,0 Hávingull Salten 47,2 6,0 2,0 Hállngresi Leikvin 47,4 7,3 1,3 Háliðagras Jo.0156 44,0 8,0 0,7 Beringspuntur IAS-19 48,6 6,7 2,3 Snarrót heimaalin 44,0 7,7 1,0 Meðaltal 44,8 7,1 1,4 Stórreitir Meðalfrávik Smáreitir Oppskera Sáðgresi Illgresi Frltölur 4,62 0,76 0,94 22 5,44 26 21.6. Túnvingulsreitirnir eru allir nokkuð skellóttir og á það við um báSa stofnana. Hávingullinn er heldur lakari og misjafn eftir blokkum. Beringspunturinn er æði toppóttur og íslenska sveifgrasið lélegt. Holt, Fylking og llngresiS eru skellótt I 2. blokk en bærileg 1 hinum tveimur. Háliðagras, snarrót og vallarfoxgras er nokkuð þétt 1 öllum reitum. í þeim blokkum, sem

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.