Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 58

Fjölrit RALA - 10.02.1984, Blaðsíða 58
-48- Korpa 1983 23. 5. Sáralltið er fariS ag grænka og þaS, sem klippt var, er aS mestu leyti sina. 21.10. Reitir e og f eru fölir aS sjá, en nokkuS sprottnir. Reitir c og d eru hvanngrænir og meira sprottnir en reitirnir, sem á undan voru nefndir. Mest er grasiS á c reitum. Á a-reitina er komið dálítiS gras og liturinn svona mitt á milli e og d reita. Reitir b eru sem nýslegnir. 04-328r81^ VoriS 1981 var sáS 12 stofnum og tegundum i þrjá 96 fermetra reiti hverjum. Til stóð aS gera tilraun með dreifingartíma köfnunarefnis á þessum stórreitum, en hingaS til hefur ekki gefist tækifæri til þess. Nú eru margir reitirnir farnir að láta á sjá og óvlst er, aS þeir geti gegnt upprunalegu ætlunarverki slnu héSan af. BoriS var á reitina með áburðardreifara 30.5. jafngildi 89 kg N á ha I GræSi 6 (20-4-8+4) . Sláttutími var, sem hér segir: 1. blokk sl. 5.8., 2. blokk sl. 4.8., 3. blokk sl. 15.7. Til uppskerumælinga var notaður 2. og 5. smáreiturinn af sex alls 1 hverjum stórreit. fekja sáðgresis og illgresis var metin I öllum blokkum 28.6. Illgresi var haugarfi fyrst og fremst, einnig marlustakkur, njóli og varpasveifgras. Einnkunnarstigi var 0-9. 0= ekkert sáðgresi eða illgresi 9= alþakið sáðgresi eða illgresi Uppskera Pek j a Þek ja hkg þe. & ha sáðgr. illgr Vallarfoxgras Korpa 56,4 8,7 0,0 ll Adda 54,9 8,3 0,0 Vallarsveifgras Holt 32,6 7,0 1,3 " Fylking 36,8 7,0 1,7 " 06 33,9 4,7 4,0 Túnvingull Leik 44,3 7,0 1,0 n 0301 47,5 7,0 2,0 Hávingull Salten 47,2 6,0 2,0 Hállngresi Leikvin 47,4 7,3 1,3 Háliðagras Jo.0156 44,0 8,0 0,7 Beringspuntur IAS-19 48,6 6,7 2,3 Snarrót heimaalin 44,0 7,7 1,0 Meðaltal 44,8 7,1 1,4 Stórreitir Meðalfrávik Smáreitir Oppskera Sáðgresi Illgresi Frltölur 4,62 0,76 0,94 22 5,44 26 21.6. Túnvingulsreitirnir eru allir nokkuð skellóttir og á það við um báSa stofnana. Hávingullinn er heldur lakari og misjafn eftir blokkum. Beringspunturinn er æði toppóttur og íslenska sveifgrasið lélegt. Holt, Fylking og llngresiS eru skellótt I 2. blokk en bærileg 1 hinum tveimur. Háliðagras, snarrót og vallarfoxgras er nokkuð þétt 1 öllum reitum. í þeim blokkum, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.