Fjölrit RALA - 10.04.1992, Page 29

Fjölrit RALA - 10.04.1992, Page 29
21 Möðruvellir 1991 Erturnar og byggið fóru fljótt af stað þrátt fyrir þurrka. Illgresi var lítið og þekja sáðgresis 91-93%. Byggið var fullskriðið uppúr miðjum júK og erturnar blómstruðu skömmu seinna. Erturnar þoldu ekki fyrri sláttinn og hurfu. Uppskera seinni sláttar var að mestu rýgresi en einnig bygg. Þeir reitir sem slegnir voru einu sinni 28.8. voru úr sér sprottnir. Byggið var nánast fullþroska og belgir með lítið þroskuðum baunum voru á ertunum. C. KARTÖFLUR TUraun nr. 390-91. Kartöfluafbrigði II. (RL 120) Sett niður 25. maí. Reitastærð: 1,25 x 1,30 m. Samreitir 3, hver með 10 plöntum. Áburður 1200 kg/ha af Græði 1A. Tekið upp 19. september. Áberandi rótarflókasveppur var í eftirtöldum afbrigðum og dró hann greinilega úr uppskeru: T-84-3-14, T-84-11-39 og T-84-19-36 (í öllum reitum) og Gullauga, T-84-3-52 og T-84-18-43 (í einum reit). Uppskera Stærðardreifing (%) Meðaltal 2 ára Afbrigði (hkg/ha) <30 30-40 >40 þe. Uppskera alls Þe. mm mm mm % hkg/ha % Amazone 413 6 29 65 20,1 Ásarkartafla 636 6 33 61 19,0 575 19,9 Erntestolz 581 3 18 79 21,0 540 21,1 Gullauga 577 4 24 72 19,0 563 20,1 Premiere 552 2 11 87 20,1 526 20,5 T-84-3-14 448 13 32 55 19,3 T-84-3-52 301 11 50 39 21,6 T-84-11-39 350 7 24 69 20,1 308 19,5 T-84-18-43 468 6 21 73 18,3 454 18,3 T-84-19-36 280 8 39 53 20,4

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.