Fjölrit RALA - 10.04.1992, Qupperneq 62

Fjölrit RALA - 10.04.1992, Qupperneq 62
Korpa 1991 Skynmat á gulrótum. 54 Sex starfsmenn fæðudeildar og efnagreiningastofu smökkuðu gulræturnar, bæði hráar og soðnar. Smakkað var sameiginlega og komist að sameiginlegri niðurstöðu um hvern stofn fyrir sig. Gulræturnar voru burstaðar upp úr köldu vatni og skornar í sneiðar. Helmingur sýnisins var soðinn í álformi í ofni í 15 mínútur. Fyrst voru allar tegundirnar smakkaðar hráar og síðan soðnar í sömu röð. Lagt var mat á sömu þætti og í fyrra, þ.e. lit, áferð, sætleika og bragðgæði í heild. Eftirfarandi niðurstöður fengust: Nantes Forto Liturinn er frekar ljós miðað við aðra stofna. Áferðin á hráu gulrótunum þótti góð. Þær voru í meðallagi stökkar og meyrar. Sætar og mjög góðar á bragðið. Eftir suðu eru þær mjúkar áferðar, í meðallagi sætar og mildar á bragðið. Virðast tapa dálítið bragðinu við suðu. Tourino Liturinn í meðallagi dökkur, stökkar, sætar og bragðgóðar. Eftir suðu eru þær ennþá fremur stökkar, en frekar bragðdaufar og sykurbragðið verður yfirgnæfandi. Amsterd. Bak. í meðallagi dökkar á litinn, áferðin frekar mjúk, bragðdaufar og vottur af vatnsbragði. Eftir suðu eru þær fallega appelsínugular á lit, en maukkenndar, lítið sætar og með vatnsbragði. Virðast ekki þola suðuna vel. Panther Litur í meðallagi, stökkar, ekki sérlega sætar, en sterkt gulrótarbragð. Góðar. Eftir suðuna eru þær frekar dökkar á litinn, stinnar og með góða áferð, ekki mikið sætar en bragðmiklar og mjög góðar á bragðið. Nobles Dökkar á lit, mjög stökkar og meyrar, í meðallagi sætar, bragðmiklar og mjög góðar. Eftir suðu eru þær dökkar á lit, stökkar og virðast ekki fullsoðnar, lítið sætar, bragðdaufar og með vatnsbragði. Virðast ekki henta vel til suðu. Nantes Nant. Litur í meðallagi, góð áferð, veikt sætubragð, bragðlitlar en góðar. Eftir suðu eru þær fallega appelsínugular á litinn, svolítið seigar, í meðallagi sætar, mjög mildar á bragðið, en góðar. Nantes Tops. Litur í meðallagi, harðar og seigar áferðar, ekki mjög sætar, stingandi eftirbragð. Ekki sérlega góðar hráar. Eftir suðu eru þær frekar ljósar á litinn, trefjakennd (en góð) áferð, frekar sætar, bragðmiklar og mjög góðar. Suða virðist henta þeim afskaplega vel. Rondino Frekar ljósar, stökkar og svolítið harðar, í meðallagi sætar, bragðmildar. Eftir suðu eru þær ennþá dálítið harðar, bragðlausar fyrir utan sykurbragð. Frekar vondar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.