Fjölrit RALA - 15.11.2000, Side 17

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Side 17
9 Túnrækt 1999 Uppskera, þe. hkg/ha Vallarfoxgras, % al a2 Mt. al a2 Mt. 1. sl. 1998: 29. júní 16. júlí 29. júní 16. júlí Adda 37,4 39,7 38,5 56,8 73,1 65,0 Vega 37,1 38,6 37,9 49,3 59,6 54,4 Saga 36,1 37,4 36,7 51,6 54,7 53,1 Staðalsk. mism. innan slt. 0,67 0,47 2,23 1,58 bl b2 bl b2 2. sl. 1998: 24. ág. 7. sept. 24. ág. 7. sept. Adda 37,9 39,1 64,4 65,6 Vega 37,5 38,2 56,4 52,4 Saga 35,9 37,6 54,0 52,2 Skipting áburðar: cl c2 cl c2 Óskipt Skipt Óskipt Skipt Adda 39,3 37,8 72,5 57,5 Vega 38,1 37,7 61,3 47,6 Saga 37,4 36,0 61,1 45,1 Annað gras en vallarsveifgras var nær eingöngu vallarsveifgras. Illgresi, þ.e. annar gróður en gras, var að meðaltali 2%. Þetta hlutfall er lítið breytilegt eftir meðferð. Til dæmis um niðurstöður eru sýnd meðaltöl yrkja og skiptingar áburðar. Illgresi, % Óskipt Skipt Mt. Adda 1,7 1,5 1,6 Vega 2,6 1,8 2,2 Saga 2,5 2,1 2,3 Staðalsk. mismunar 0,59 0,41 Meðaltal 2,3 1,8 Tilraun nr. 779-99. Samanburður á yrkjum af vallarsveifgrasi, hreinu og í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi, Korpu, Stóra-Armóti og Hvanneyri. I tilraununum eru eftirtalin 11 yrki og kynbótanúmer af sveifgrasi, þó ekki öll alls staðar: 1. Barvictor 7. Mardona 2. Conni 8. Oxford 3. Fylking 9. Sobra 4. KvEr003 10. Eiríkur rauði 5. 6. Lavang Leikra 11. RlPop 8904 Vallarsveifgrasinu var sáð hreinu, 20 kg/ha af fræi, í 2 samreiti og í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi í 2 samreiti, 8 kg/ha fræ af sveifgrasi og 15 kg/ha af vallarfoxgrasi. Sáð var á Korpu 16. júní og í Stóra-Armóti 28. maí. Aburður með sáningu var 100 kg/haN í Græði la. A Korpu var slegið og hreinsað út af snemma í september. í Stóra-Armóti var slegið og hreinsað út af vegna arfa 5. ágúst. Þann 15. september var endurvöxtur verulegur, en nokkuð misjafn. A reitum með hreinu vallarsveifgrasi var grasið um 20 sm á hæð og þétt á blettum og voru þessir reitir loðslegnir. Mjöldögg sást í einum reit af KvEr003.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.