Fjölrit RALA - 15.11.2000, Síða 17

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Síða 17
9 Túnrækt 1999 Uppskera, þe. hkg/ha Vallarfoxgras, % al a2 Mt. al a2 Mt. 1. sl. 1998: 29. júní 16. júlí 29. júní 16. júlí Adda 37,4 39,7 38,5 56,8 73,1 65,0 Vega 37,1 38,6 37,9 49,3 59,6 54,4 Saga 36,1 37,4 36,7 51,6 54,7 53,1 Staðalsk. mism. innan slt. 0,67 0,47 2,23 1,58 bl b2 bl b2 2. sl. 1998: 24. ág. 7. sept. 24. ág. 7. sept. Adda 37,9 39,1 64,4 65,6 Vega 37,5 38,2 56,4 52,4 Saga 35,9 37,6 54,0 52,2 Skipting áburðar: cl c2 cl c2 Óskipt Skipt Óskipt Skipt Adda 39,3 37,8 72,5 57,5 Vega 38,1 37,7 61,3 47,6 Saga 37,4 36,0 61,1 45,1 Annað gras en vallarsveifgras var nær eingöngu vallarsveifgras. Illgresi, þ.e. annar gróður en gras, var að meðaltali 2%. Þetta hlutfall er lítið breytilegt eftir meðferð. Til dæmis um niðurstöður eru sýnd meðaltöl yrkja og skiptingar áburðar. Illgresi, % Óskipt Skipt Mt. Adda 1,7 1,5 1,6 Vega 2,6 1,8 2,2 Saga 2,5 2,1 2,3 Staðalsk. mismunar 0,59 0,41 Meðaltal 2,3 1,8 Tilraun nr. 779-99. Samanburður á yrkjum af vallarsveifgrasi, hreinu og í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi, Korpu, Stóra-Armóti og Hvanneyri. I tilraununum eru eftirtalin 11 yrki og kynbótanúmer af sveifgrasi, þó ekki öll alls staðar: 1. Barvictor 7. Mardona 2. Conni 8. Oxford 3. Fylking 9. Sobra 4. KvEr003 10. Eiríkur rauði 5. 6. Lavang Leikra 11. RlPop 8904 Vallarsveifgrasinu var sáð hreinu, 20 kg/ha af fræi, í 2 samreiti og í blöndu með Öddu vallarfoxgrasi í 2 samreiti, 8 kg/ha fræ af sveifgrasi og 15 kg/ha af vallarfoxgrasi. Sáð var á Korpu 16. júní og í Stóra-Armóti 28. maí. Aburður með sáningu var 100 kg/haN í Græði la. A Korpu var slegið og hreinsað út af snemma í september. í Stóra-Armóti var slegið og hreinsað út af vegna arfa 5. ágúst. Þann 15. september var endurvöxtur verulegur, en nokkuð misjafn. A reitum með hreinu vallarsveifgrasi var grasið um 20 sm á hæð og þétt á blettum og voru þessir reitir loðslegnir. Mjöldögg sást í einum reit af KvEr003.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.