Fjölrit RALA - 15.11.2000, Síða 27

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Síða 27
19 Kalrannsóknir 1999 Árangur ísáningar (161-9286) Sáð var til tveggja tilrauna í kölnum túnum, var önnur í Hvammi í Amameshreppi og hin í Hléskógum í Höfðahverfi. Líkt var handvirkt eftir ísáningarvélinni, þannig að skorin var rás með spaða og fræinu sáð í hana með sáðstaf. Reitir vom lm2 og endurtekningar 3. Tilrauna- liðir vom 6, tvær tegundir og fjórir sáðtímar. Tegundir: Vallarfoxgras, Adda Rauðsmári, Bjursele Sáðtímar: Hléskógar Hvammur 1. sáðtími 28/5 5/6 2. sáðtími 7/6 12/6 3. sáðtími 15/6 20/6 4. sáðtími 21/6 24/6 Hléskógar. Mólendistún 8-10 ára, um 80% kalið og var gróður aðallega vallarsveifgras. Síðsumars (11.8.) var tilraunalandið 75-80% þakið grasi, mest varpasveifgrasi en einnig vallarsveifgrasi. Rauðsmárinn hafði spírað vel, en var ljósleitur (gæti vantað smit) og of þéttur. Vallarfoxgras hafði spírað illa og fyrr um sumarið vom grösin visin í oddinn. Hvammur. Túnið er á mýrlendi um 40 ára gamalt, 70% kalið og var gróið snarrót, vallar- sveifgrasi og stör. Mikil sina. Þann 17.8. var varpasveifgras og haugarfi ríkjandi en einnig stör og vallarsveifgras. Rauðsmárinn var fölur, hugsanlega vegna skorts á smiti. Vallar- foxgrasið hafði spírað vel og var nokkuð bitið af gæs, en ekki smárinn. Sáðgresið var veiklu- legra þar sem einhver annar gróður hafði komið upp, en þroskamest þar sem kalið var algjört. Frumuræktun og svellþol vallarfoxgrass (161-9359) Þetta er samstarfsverkefni Bjama E. Guðleifssonar og Bjöms Örvars og var að mestu leyti unnið við McGill-háskólann í Montreal í Kanada. Viðfangsefni þessa verkeíhis em fjögur: 1. að kanna möguleika á frumuræktun íslensks vallarfoxgrass 2. að þróa aðferðir til svellþolsprófunar á vallarfoxgrasi í ffumuræktun 3. að nota ffumuræktun til rannsókna á orsökum svellkals 4. að kanna hvort hægt er að nota erfðatækni til kynbóta á íslensku vallarfoxgrasi Fyrsti liðurinn var unninn árið 1998 og má segja að niðurstaðan sé sú að með ákveðnum aðferðum gangi vel að ífumurækta vallarfoxgras. (a) Prófuð var með góðum árangri in vitro ræktun á vallarfoxgrasi. (b) Þróuð var aðferð til vefjaræktunar (callus) en þá reyndist nauðsynlegt að endumýja ætið á fjögurra vikna ffesti. (c) Frumuræktun í fljótandi æti gekk vel en gæta þurfti þess að rúmmál ffumna og ætis væri hæfilegt. (d) Fljótandi ffumuræktun tókst að geyma við ffystingu (“cryopreservation”) í nokkra mánuði. í þessum fýrsta lið verkefhisins var komið af stað ffumuræktun af þremur vallarfoxgrasstofnum, Öddu (íslenskur), Vega (norskur) og Champ (kanadískur). Það sem út úr ffumuræktuninni kom var notað í seinni liðum rannsóknarinnar; og árið 1999 vora liðir 2 og 3 ffamkvæmdir. I öðrum lið kom ffam að vel gengur að nota ffumuræktun til svellþolsrannsókna. Fyrst var prófað að svella smáplöntur í tilraunaglösum en þær voru ræktaðar í dauðhreinsuðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.