Fjölrit RALA - 15.11.2000, Qupperneq 28

Fjölrit RALA - 15.11.2000, Qupperneq 28
Kalrannsóknir 1999 20 umhverfi í agamæringu, hertar í 1-2 vikur og 6 ml af vatni hellt yfir þær. Vandamál var að plöntunum hætti til að fljóta upp. Auðveldara reyndist að nota frumuræktun. Var þá um það bil 0,2 g af frumum (áður hertar í 1 viku) komið fyrir í tilraunaglasi og bætt á þær 2 ml af vatni og síðan fryst við -2°C. Vatnið verður ekki að is nema ískrystallamyndun sé komið af stað. ískrystallamyndun var komið af stað í svellþolsmælingunum, en viðmið var í vatni við sama hitastig (-2°C) án svellmyndunar. Reynt var með báðum aðferðum að líkja eftir loftleysi með því að nota olíu eða metta vatnið með köfnunarefni, en hvomgt hafði jafn afgerandi áhrif og ísinn. Líf frumna eítir meðhöndlun var mælt með TTC-litun og viðmið vom plöntur í vatni sem ekki fraus í ís (-2°C): Kal, % Meðferð Plöntur Frumuræktun Vatn + olía 0 0 Vatn mettað með N 7 0 ís 88 49 í framhaldinu var einungis notað svell til svellþolsprófunar. Vallarfoxgrasstofnamir þrír vom bomir saman með báðum fyrrgreindum aðferðum, og röðuðu þeir sér í báðum tilvikum eins. Kal, % Stofn Plöntur Frumuræktun Adda 24 6 Vega 47 20 Champ 81 45 Niðurstaðan er því sú að auðvelt sé að nota fyrrgreinda aðferð með framuræktun til mælinga á svellþoli stofna. Frumuræktun var einnig notuð til að mæla öndunarhraða við mismunandi hitastig í næringar- lausn. Ljóst er að þótt öndun sé hægari undir frostmarki þá verða framumar fljótlega án súrefnis. í þriðja lið verkefnisins var frumuræktunaraðferðin notuð tii að kanna orsakir svellkals. Þeim þætti er ekki að fullu lokið, en vísbendingar era um að svellkal kunni að vera af völdum oxunarskemmda er plöntumar koma undan svellinu. Prófað var svellþol frumna sem fengið höfðu andoxunarefni. Einnig voru tekin sýni úr framuræktun eftir mislanga hörðnun og svellun til mælinga á breytingum sem verða á framunum við hörðnun og svellun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.