Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Page 19
100
Sláttuvél
3. mynd. Áhrif sláttuvéla(knosara) á sköddun heystráanna.
Ekki varð beinurn mælingum á þurrefnistapi við komið að þessu sinni. Sennilegt er
að nokkur hluti þeirra stráa sem féllu í 3. flokk hafi tapast við snúning og rakstur heysins.
Meðaltölur um hrápróteinmagn heyins við hirðingu úr þessari tilraun benda til þess en á
þeim var þó ekki tölfræðilega marktækur mismunur:
Óknosað hey; PZ 170 g hráprótein í kg þe.
Knosað hey; Krone 166 -
Knosaðhey; Deutz-Fahr 163 -
Lækkun próteinhlutfalls getur verið mælikvarði á molnun og blaðtap úr heyinu. Sé hins
vegar aðeins um öndunartap að ræða hækkar próteinhlutfallið oftast nær, því þá gengur á
auðleystari efni heysins, einkum sykrumar.
3.2 Athuganirnar A-B
Þurrkunarathuganimar vom gerðar við hagstæð veðurskilyrði (sjá 2. töflu). Þær stóðu
yfir í skamman tíma enda miðaðar við takmarkaða forþurrkun, svo sem vegna votheys-
verkunar í tumum og rúllum.
a. Knosun án heysnúnings. Reyna skyldi forþurrkun heys í sláttumúgum í því
skyni að spara með öllu notkun heyþyrlu. Slegið var með PZ- og Krone-sláttþyrlum.
Þöktu múgar beggja vélanna 57-59% þurrkvallarins. Einnig skyldi athuga hvort
mismunandi meðferð heysins við slátt hefði áhrif á þéttleika heys, væri það bundið í
rúllubagga. Bundið var með MF-rúllubindivél af gerðinni 822 (fastkjama rúllubindivél) og
sýnir 8. tafla helstu niðurstöður athugunarinnar:
14