Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Page 37

Rit Búvísindadeildar - 20.11.1995, Page 37
70 Cft I 60 I 40 30 20 b 9 h M >-> M 10 X o t X ° s X X X X X A l A A g 12 16 20 24 A Beringspuntur X V.foxgras A V.sveifgras kl. 2. mynd. Sykru/vatns-hlutfall í grösum á ýmsum tímum dags. Meðalsykmmagnið miðað við vatnsmagnið ieyndist vera: vallarfoxgras 39 g/kg vatns beringspuntur 36 vallarsveifgras 24 Væri grasið tekið til gerjunar beint af ljá, ættu skilyrði til geijunar að þessu leyti að vera best í vallarfoxgrasinu, þótt fleiri þættir komi við sögu, svo sem það hve auðvelt er að þjappa heyinu saman í geymslu. Meðalhlutfall sykranna má sjá í 2. töflu, en þar eru í svigum tölur um sveiflustuðul meðaltalnanna(%). 2. tafla. Meðalhlutfall og breytileiki sykrumagns í grösum Sykrur alls Glúkósi Frúktósi Súkrósi mg/g þe. - % af sykrum Vallarsveifgras 107 aa 51 11 (14) (13) (72) Vallarfoxgras 126 11 20 (7) (6) (41) Beringspuntur 129 22 21 2á (21) (16) (46) Tvennt vekur einkum athygli í töflunni. í fyrsta lagi það að nær helmingur sykranna í vallarfoxgrasinu er glúkósi, en aðeins tæpur þriðjungur í beringspuntinum. Glúkósi er aðalhráefni mjólkursýmgerjunarinnar (McDonald ofl. 1991). Gæti þetta m.a. skýrt það hve jafnan er auðvelt að verka gott vothey úr vallarfoxgrasi. Frúktósi er helmingur sykranna í vallarsveifgrasinu, en í því er hlutur súkrósa töluvert minni en í hinum grastegundunum tveimur. í öðru lagi reyndist breytileiki sykrumagnsins vera mjög mismunandi, bæði eftir sykraflokkum og grastegundum. Einsykrumar glúkósi og frúktósi voru mjög stöðugar að magni til í öllum grösunum og hvað mest í vallarfoxgrasinu. Súkrósi sýndi hins vegar mun meiri breytileika hjá öllum grastegundunum. Fellur það að niðurstöðum rannsókna þeirra Waite og Boyd (1953) á ýmsum grastegundum í Skotlandi. 32

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.