Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1970, Síða 121

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1970, Síða 121
COLOUR INHERITANCE IN ICELANDIC SHEEP 119 ÍSLENZKT YFIRLIT LITAERFÐIR í ÍSLENZKU SAUÐFÉ Stefán Aðalsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins Ritgerð þessi fjallar um erfðir á litum í íslenzku sauðfé og sambandið á milli lita og frjósemi. Rannsóknirnar á erfðunum hófust árið 1957. Megintilgangur rannsóknanna var sá að finna reglur fyrir erfðum gráa litarins, þar eð gráar lambsgærur voru þá í háu verði, en árangurinn af hreinræktun á fé með eftirsóttustu gerð af gráum lit varð mun lakari en vonir stóðu til. Eftir því sem á leið, kom í ljós, að erfðir gráa litarins voru aðeins einn þáttur stærra kerfis, og því var ákveðið að rannsaka litaerfðir á breiðum grundvelli til þess að fá eins gott yfirlit og hægt var yfir alla mögulega liti. Fyrstu tilraunirnar á þessu sviði voru framkvæmdar á tilraunabúi Búnaðar- deildar Atvinnudeildar Háskólans á Hesti í Borgarfirði. Árið 1959 voru auk þess keypt á vegum Búnaðardeildar mislit lömb að Skeiðháholti í Árnessýslu. Þar að auki voru margar tilraunir gerðar hjá einstökum bændum, og miklar upplýsingar fengnar til viðbótar úr ærbókum einstakra búa. Allar upplýsingar í sambandi við tilraunirnar og önnur gögn, sem safnað var í þessu sambandi, voru gataðar í spjöld. Fullnaðarúrvinnsla úr gögnunum fór frarn við Tölfræðideild Edinborgar- háskóla (Department of Statistics, University of Fdinburgh) á tímabilinu októ- ber 1966—ágúst 1968. Öllum þeim aðilum, sem stuðluðu á einn eða annan hátt að því, að hægt reyndist að framkvæma verk þetta, færi ég mínar beztu þakkir. Nöfn þessara aðila er að finna í enska texta þakkarorðanna. Hér á eftir verður gerð grein fyrir aðaleíni hvers kafla ritgerðarinnar um sig. I. kafli. ÍSLENZKT SAUÐFÉ OG SAUÐFJÁRRÆKT I þessum kafla er lýst uppruna íslenzka fjárkynsins og íslenzkri sauðfjárrækt gerð skil í stórum dráttum. Þar er m. a. greint frá því, hvernig störf á fengitíma eru almennt unnin með sérstakri hliðsjón af því, á hvaða stigum skekkjur á faðerni lamba geta slæðzt inn. Þá er lýst merkingu lamba og minnzt á þá hættu, sem stundum er fyrir hendi, að ær steli lömbum hver frá annarri, þannig að bæði faðerni og móðerni lamba verði skakkt skráð. II. kafli. LÝSING Á SAUÐFJÁRLITUM í þessum kafla er lýst, hvaða einkenni voru lögð til grundvallar litalýsingu, og þau einkenni voru síðan notuð á eftirfarandi hátt til að ákvarða lit á einstök- um kindum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.