Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 15

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 15
TAGGING EXPERIMENTS AT KOLLAFJÖRÐUR 13 ÍSLENZKT YFIRLIT Niðurstöður merkingatilrauna 1970—72 í Laxelclisstöðinni í Kollafirði. Árni Ísaksson V eiðimálastofnunin, Reykjavík. Þessi skýrsla birtir niðurstöður merkingatil- rauna, sem gerðar voru í Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði frá 1970 til 1972. Carlin-merki* voru nomð í allar tilraunir nema í örfáum tilfellum, þar sem um uggaklippingar var að ræða. Lögð var á það áherzla í þessum til- raunum að bæta endurheimtu eins árs seiða og bera hana saman við endurheimm tveggja ára seiða. Helzm niðurstöður voru sem hér segir: 1. Eins árs seiðin höfðu tilhneigingu til að dveljast í fersku vatni fram yfir sjógöngu- # Útvortis merki^ fest í bakið undir bakugga á laxaseiðunum. REFERENCES: Carlin Börje — 1963: „Laxforskningsinstitutet och dess Hittilsvarande Vetksamhet, Laxforskn- ingsinstitutets Laboratorium vid Alvkarleö", Svenska Vattenkraftsföreningen Publ. 502 (1963:10). Carlin Börje — 1969: „Salmon Tagging Experi- ments" Swedish Salmon Research Institute — Report, LFI Medd. 2—4/1969. Guðjónsson, Þór — 1967: „Salmon Culture in Iceland", ICES C. M. 1967/M:24. tíma, ef þau höfðu verið við eðlileg birtu- skilyrði í 0—10 vikur. Þetta kom fram í tilraunum 1970—71. Engin slík tilhneig- ing kom fram í tilrauninni 1972, enda höfðu seiðin þá fengið 30 vikna eðlileg birmskilyrði. 2. Endurheimta eins árs gönguseiða jókst úr 0,01% í tilrauninni 1970 í 1,9% í til- rauninni 1972. 3- Eins og tveggja ára gönguseiði, sem fengið höfðu eðlilega birtu í 10 vikur fyrir slepp- ingu, höfðu mjög lága endurheimtu, en þó betri en seiði, sem verið höfðu í stöð- ugu rafljósi. 4. Svipuð endurheimta fékkst með Carlin- merkjum, hvort sem þau voru fest með plastþræði eða stálvír. 5. Laxar í þessum merkingahópum villmst minna í aðrar ár en fyrir 1970. 6. Heildarendurheimta merktra og ómerktra gönguseiða í tilrauninni 1971 var 7,5%, en var nálega 11% í tilrauninni 1972. Guðjónsson, Þór — 1970: „The Releases and Returns of Tagged Salmon at Kollafjörður, Iceland", ICES C. M. 1970/M:6. Guðjónsson, Þór — 1972: „Smolt Rearing Tech- niques, Stocking and Tagged Adult Salmon Recaptures in Iceland", International Atlantic Salmon Foundation, Spec. Pub. Ser. 4(1):227— 235.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.