Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 80

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 80
78 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 7. tafla. Table V. Omar, ormaegg og hníslar í lambasaur. Worms, wormeggs and cocciöies in faicis of Xambs. Flokkur Group Dagur Day Orm.aegg Wormeggs Hníslar CoccJ.d.ies Nematódíris Nematodiris Móníezi Monieci I 22/9 608 3.883 25 592 3/10 392 1.583 58 133 II 22/9 500 3.780 90 175 3/10 375 2.450 25 0 27/10 333 4.458 108 358 III 22/9 767 1.100 0 800 3/10 836 2.071 29 471 27/10 214 2.521 186 557 IV 22/9 783 16.092* 25 467 3/10 1071 1.971 57 1664 27/10 157 6.750 264 0 x) Ei.tt lamb með y'fir 90.0 00 hnísla. One lam.b had over 90.0 00 coccidies. (I + II) og fóðurkálsfl. (III + IV) var raunhæfur munur í 99,9% tilvika. c. Blóðið. I 6. töflu er sýnt mælt þvagefni (úrea) í blóði hinn 27/10, storknunarhraði kóag- úlasjón) blóðsins 3/10 og 27/10, innihald þess af hemóglóbíni, hematókríti, bílírúbíni, alkalískum fosfór og málmunum kalsíum (Ca), fosfór (P), kalíum (K) og natríum (Na) dagana 22/9, 3/10 og 27/10. Athygl- isvert er, að blóðið í IV. fl. hefur minnst úrea-innihald. Ef til vill er orsökin áðurnefnt svelti við girðingar. Raunhæfnisútreikningar 27/10 sýna, að ekki var munur á II. fl. og III. og IV. flokki, að því er varðar þvagefni, hemóglóbín, hema- tókrít og bílírúbín, en raunhæfur munur var á storknunarhraða blóðsins í þessum flokkum í 99,9% tilvika og í 95% tilvika á alkalísk- um fosfór. Afmr á móti fannst raunhæfur munur á III. fl. og IV. fl. í sömu mælingum. A málmunum kalsíum og fosfór var raunhæf- ur munur á II. fl. og fl. (III + IV), þar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.