Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 70

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 70
68 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR burðargjöf, bólusetningu lamba og daglegt eftirlit. Sérfræðingarnir dr. Halldór Pálsson og Stefán Sch. Thorsteinsson völdu tilrauna- lömbin og skiptu þeim í flokka, en dýra- læknarnir Sigurður Sigurðarson og Páll A. Pálsson tóku sýni af blóði, saur og vefjum og fylgdust með heilsufari lambanna og skoð- uðu föll þeirra. Blóðrannsóknirnar annaðist Þorsteinn Þorsteinsson lífefnafræðingur og aðstoðarfólk Hjarta- og æðaverndar, en grein- arhöfundur sá um þá liði, er vörðuðu upp- skeru- og efnasamsetningu fóðurkálsins og meltanleika þess, rannsóknir á efnasamsetn- ingu og bragðgæðum lambalifranna og stærðfræðilegt mat á tilraunaliðum. LÝSING TILRAUNAR a. Fóðurkálið. Tilraunin var lögð út á fjárræktarbúinu að Hesti 22. september 1968, eftir að rækmn fóðurkálsins og öðram undirbúningi var lokið. Fóðurkálsakurinn var í uppþurrkaðri mýri fyrir vestan gömlu fjárhúsin á Hesti. Kálið var á tveimur stykkjum, afmörkuðum af skurðum, og vora þau 40 m á breidd og 250 m að lengd. Káltegundunum, sem vora tvær, var blandað saman og skiptust til helminga í fóðurmergkál (Marrcnvstem Kalé) og repju (Pape Kalé). Kálið var mikið sprottið, og hafði því verið sáð 31. maí. Aburðarmagn á hektara var 550 kg kjarni (185 kg N), 370 kg þrífosfat (73 kg P), 370 kg kalí (185 kg K) og 23 kg bórax. Sáð var 4,6 kg/ha af kálblöndunni. Handa fóðurkálslömbunum var valið land af norðurhluta stykkisins, er fjær var vegin- um. Afmarkað var hólf með girðingu þvert á stykkið milli skurðanna, 40 m X 50 m að flatarmáli. Þegar líða tók á beitartímann og sýnt var, að kálið yrði ekki nægilegt, var girðingin færð og hóifið stækkað um helm- ing. Alls fengu lömbin 0,4 ha af kálakrinum á tilraunaskeiðinu. b. Úthaginn. Land handa samanburðarlömbunum var valið í uppþurrkaðri mýri fyrir neðan gamla túnið í Mávahlíð. Stykkið var afmarkað með skurðum, 50 m á breidd og 230 m á lengd, alls 1,1 ha að flatarmáli. Hólfið var óbitið eftir sumarið og því ákjósanlegt beitarland fyrir lömbin. I fljótu bragði virtust heilgrös vera ríkj- andi gróður. Ekki vora gerðar uppskeramæl- ingar á landinu, en það var nægilegt allt til- raunaskeiðið. c. Flokkun tilraunalamba. I tilraunina fengust 26 tvílembingshrútar frá fjárræktarbúinu að Hesti. Lambahópnum var skipt í tvo flokka, fóðurkálsflokk með 14 lömbum og samanburðarflokk með 12 lömb- um. Hvorum flokki var síðan skipt í tvo undirflokka, eins og sýnt er hér fyrir neðan. úa man barðarflokkur. Flokkur nr. Fjöldi lamba Tilhögun með lambaflokk I. 6 Á útjörð frá 22/9—3/10 í II. 6 girðingunni í Mávahlíð, en þá fargað í sláturhúsi. Á útjörð frá 22/9—27/10 í girðingunni í Mávahlíð, en þá fargað í sláturhúsi. Fóðurkálsflokkur. Flokkur Fjöldi nr. lamba Tilhögun með lambaflokk III. 7 Á fóðurkálsbeit frá 22/9— 27/10, en þá fargað í sláturhúsi. IV. 7 Á fóðurkálsbeit 22/9— 21/10, en þá tekin af kálinu í tún til 27/10 og þá fargað í sláturhúsi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.