Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 43

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 43
VINNURANNSÓKNIR í FJÓSUM 4l Vinnumagn, karlm.m/dag (y) 9. mynd: Vinna viS mjólkurgjöf smákálfa háS fjöida þeirra. Fig. 9. Labour requirements for feeding young calves with milk, in relation to their number. Kjarnfóður. Kjarnfóður er ýmist gefið á mjaltabás eða á fóðurgang. Sé kjarnfóðrið gefið á mjaltabás, er að jafnaði komið upp þar til gerðum búnaði, sem vinnur nær sjálfvirkt. Kjarn- fóðurgjöfin fer þá fram, meðan mjólkað er, og mjaltamaðurinn skammtar kjarnfóðrið á hverja einstaka kú. Vinna við slíka kjarn- fóðurgjöf er mjög lítil og vart mælanleg. Kjarnfóðurgjöf á fóðurgang er nokkru vinnufrekari. Miðað við heildarvinnuna í fjósinu tekur hún þó stuttan tíma, um 2— 6% heildartímans. Attunda mynd sýnir niðurstöður mæling- anna, þ.e. heildarvinnuna sem fall af kjarn- fóðurmagni. I nær öllum mælingunum er fóðrinu ekið um og dreift úr hjólbörum með handskóflum, sem taka þekkt magn. Af nið- urstöðunum má sjá, að allmikill munur er á vinnu milli mælinga, og stafar það bæði af því, hve menn vanda dreifinguna, og eins, hvort börunum er ýtt stöðugt á undan sér eða þær eru lagðar frá sér milli skammta. Svo virðist sem það taki um 1 mín. að dreifa 10 kg (100 mín/tonn) af kjarnfóðri úr bör- um á fóðurgang við algengar bústærðir. Sennilega mætti minnka þessa vinnu verulega með því að nota fóðurvagna, sem eru sér- smíðaðir undir kjarnfóður. Vinna við mjólkurkálfa og geldneyti. Vinna við smákálfa er eins og fram kemur á 9- mynd, en hún sýnir vinnu við mjólkurgjöf kálfanna, háða fjölda þeirra. Oftast nær var kálfunum gefið mjólkurduft, og stafar sá munur, er fram kemur á myndinni, að mestu af því, hve mikill tími fer í blöndun mjólk- urduftsins, því að mjög er misjafnt, hvaða aðferðum er beitt. Mun meiri vinna fer í nýborna kálfa, á meðan þeir kunna ekki að drekka, og er sú vinna oft um 5—10 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.