Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 36

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 36
34 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Kai'lm.min/1 (nettó) , (y) 3. mynd: Samhengi milli vinnu á kú og vinnumagns á mjólkurmagn við mjaltir. Fig. 3. Relationship hetween labour requirements per cow and labour requirements per unit of milk yield (lit re). mjaltabása fara um 21% tímans (1,9 mín/ kú) í undirbúning og frágang (a-lið). Sá vinnumunur, er þarna kemur fram á rör- mjaltakerfum og mjaltabásum, stafar aðal- lega af vinnu við hreinsun mjaltabásanna. Eins og áður var getið, eru afköstin einnig mæld í mjólkurmagni á tímaeiningu (1/mín nettó). Þetta kemur einnig fram á 2. mynd. Og eins og sjá má, er munurinn mikill, frá því um 1,1 1/mín. við vélfötukerfi og upp í um 4,2 1/mín. við mjaltir á mjaltabásum. Sé meðaltalið athugað við hin einstöku kerfi, kemur í ljós, að við vélfötur er það um 1,4, við rörmjaltakerfi um 1,9, og við mjaltabása um 2,3 1/mín. Þessar tölur túlka þó engan veginn einhlítt afkastagetu kerfanna, einkum vegna þess, að breytileikinn er mikill innan þeirra, og svo er hér um nettó tíma að ræða, en hlutfallið brúttó/nettó er breytilegt eftir kerfum. Tölurnar gefa því aðeins .vísbend- ingu um afkastagetuna, sem ástæða væri til að rannsaka nánar. Af súluritinu (2. mynd) kemur nokkuð glöggt í Ijós, að neikvætt samband er á milli mjaltatíma (mín/kú) og afkasta (1/mín), og er það í sjálfu sér eðlilegt. Með því að um- reikna afköstin, mæld í 1/mín., yfir í mín/1 (y) fæst samhengi við mjaltatímann mín/kú /dag (x), eins og sést á 3. mynd og í eftir- farandi líkingu: y = -í- 0,03 + 0,10x. Nú er það svo, að ýmsir bændur hvorki geta né vilja eyða nema ákveðnum hluta af vinnudeginum í mjaltir. Einnig hafa ýmsir ákveðnar skoðanir á því, hve mikla mjólk- urframleiðslu þeir vilja hafa með tilliti til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.