Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 41

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 41
VINNURANNSÓKNIR í FJÓSUM 39 Kai'Xm,min/]O0 kg 12t 2- □ Losun úr geymslu □ Heildarvinna V\ VA 15 14 10 17 1 Maeling nr. Niðurgrafin Turn gryfj a Flatgryfj a Geymsluform Handkvísl Lyftari Tr.hnífur Tækni við losun Handvagn Hj ólkvísl Traktor Handvagn Lyftari Traktor Flutningatajkni Handkvísl Hjálkvísl Handkvísl Tækni við dreifingu 7. mynd: Vinna við votheysfóðíun við mismunandi geymsluform og tækni við meðhöndlun heysins. Vig. 7. Labour requirements for feeding silage from a deep silage pit, tower silos and bunker silos, applying different feeding techniques. (The first column refers to the deep silage pit). irnir standa báðum megin fóðurgangs, en sé svo ekki, virðist sú aðferð nokkuð tímafrek (3. mæling). Dreifingartíminn er stuttur, sé heyið borið í föngum inn á fóðurgang (13. mæling), og einnig, sé því ekið á hjólkvísl (9. mæling). Lengstan tíma tekur dreifingin í 2. mæl- ingu, en þar er mjög óhentug aðstaða til geldneytafóðrunar. Sama er að segja um 19- mælingu. I 15. mælingu eru fóðurgangar mjög þröngir og erfitt að athafna sig. V otheysfóðrun. Alls var votheysfóðrun mæld á átta bæjum. Niðurstöður þeirra mælinga eru í stórum dráttum sýndar á 7. mynd. Eru mælingarnar flokkaðar þar eftir geymsluformi. Þessum mælingum er á sama veg háttað og mæling- um mjalta og þurrheysfóðrunar, að ekki er með neinu öryggi unnt að draga af þeim á- lyktanir vegna þess, hve mælingarnar eru fáar miðað við fjölda breytiþátta. Niðurstöðurnar virðast þó staðfesta það, sem vitað var fyrir, að niðurgrafnar votheys- gryfjur eru mjög vinnufrekar miðað við nú- tíma-geymsluaðferðir. Ef dæma má af 1. mælingu, tekur um 7 mín. á hver 100 kg votheys að losa úr gryfjum, þegar moka þarf um 1,5 m upp fyrir sig. Ur turnum tekur losun um 2 mín/100 kg, þegar tveir menn vinna saman (8. og 13. mæling), og um 3 mín/100 kg, þegar einn maður er að verki. Losun úr flatgryfju virðist taka um 1,2 mín /100 kg, sé handafli beitt. Þessi munur á losun úr flatgryfju og turni gæti stafað af því, að iðulega þarf að tvímoka heyinu úr mrn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.