Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 80

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 80
78 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 7. tafla. Table V. Omar, ormaegg og hníslar í lambasaur. Worms, wormeggs and cocciöies in faicis of Xambs. Flokkur Group Dagur Day Orm.aegg Wormeggs Hníslar CoccJ.d.ies Nematódíris Nematodiris Móníezi Monieci I 22/9 608 3.883 25 592 3/10 392 1.583 58 133 II 22/9 500 3.780 90 175 3/10 375 2.450 25 0 27/10 333 4.458 108 358 III 22/9 767 1.100 0 800 3/10 836 2.071 29 471 27/10 214 2.521 186 557 IV 22/9 783 16.092* 25 467 3/10 1071 1.971 57 1664 27/10 157 6.750 264 0 x) Ei.tt lamb með y'fir 90.0 00 hnísla. One lam.b had over 90.0 00 coccidies. (I + II) og fóðurkálsfl. (III + IV) var raunhæfur munur í 99,9% tilvika. c. Blóðið. I 6. töflu er sýnt mælt þvagefni (úrea) í blóði hinn 27/10, storknunarhraði kóag- úlasjón) blóðsins 3/10 og 27/10, innihald þess af hemóglóbíni, hematókríti, bílírúbíni, alkalískum fosfór og málmunum kalsíum (Ca), fosfór (P), kalíum (K) og natríum (Na) dagana 22/9, 3/10 og 27/10. Athygl- isvert er, að blóðið í IV. fl. hefur minnst úrea-innihald. Ef til vill er orsökin áðurnefnt svelti við girðingar. Raunhæfnisútreikningar 27/10 sýna, að ekki var munur á II. fl. og III. og IV. flokki, að því er varðar þvagefni, hemóglóbín, hema- tókrít og bílírúbín, en raunhæfur munur var á storknunarhraða blóðsins í þessum flokkum í 99,9% tilvika og í 95% tilvika á alkalísk- um fosfór. Afmr á móti fannst raunhæfur munur á III. fl. og IV. fl. í sömu mælingum. A málmunum kalsíum og fosfór var raunhæf- ur munur á II. fl. og fl. (III + IV), þar sem

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.