Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Page 15

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Page 15
TAGGING EXPERIMENTS AT KOLLAFJÖRÐUR 13 ÍSLENZKT YFIRLIT Niðurstöður merkingatilrauna 1970—72 í Laxelclisstöðinni í Kollafirði. Árni Ísaksson V eiðimálastofnunin, Reykjavík. Þessi skýrsla birtir niðurstöður merkingatil- rauna, sem gerðar voru í Laxeldisstöð ríkisins í Kollafirði frá 1970 til 1972. Carlin-merki* voru nomð í allar tilraunir nema í örfáum tilfellum, þar sem um uggaklippingar var að ræða. Lögð var á það áherzla í þessum til- raunum að bæta endurheimtu eins árs seiða og bera hana saman við endurheimm tveggja ára seiða. Helzm niðurstöður voru sem hér segir: 1. Eins árs seiðin höfðu tilhneigingu til að dveljast í fersku vatni fram yfir sjógöngu- # Útvortis merki^ fest í bakið undir bakugga á laxaseiðunum. REFERENCES: Carlin Börje — 1963: „Laxforskningsinstitutet och dess Hittilsvarande Vetksamhet, Laxforskn- ingsinstitutets Laboratorium vid Alvkarleö", Svenska Vattenkraftsföreningen Publ. 502 (1963:10). Carlin Börje — 1969: „Salmon Tagging Experi- ments" Swedish Salmon Research Institute — Report, LFI Medd. 2—4/1969. Guðjónsson, Þór — 1967: „Salmon Culture in Iceland", ICES C. M. 1967/M:24. tíma, ef þau höfðu verið við eðlileg birtu- skilyrði í 0—10 vikur. Þetta kom fram í tilraunum 1970—71. Engin slík tilhneig- ing kom fram í tilrauninni 1972, enda höfðu seiðin þá fengið 30 vikna eðlileg birmskilyrði. 2. Endurheimta eins árs gönguseiða jókst úr 0,01% í tilrauninni 1970 í 1,9% í til- rauninni 1972. 3- Eins og tveggja ára gönguseiði, sem fengið höfðu eðlilega birtu í 10 vikur fyrir slepp- ingu, höfðu mjög lága endurheimtu, en þó betri en seiði, sem verið höfðu í stöð- ugu rafljósi. 4. Svipuð endurheimta fékkst með Carlin- merkjum, hvort sem þau voru fest með plastþræði eða stálvír. 5. Laxar í þessum merkingahópum villmst minna í aðrar ár en fyrir 1970. 6. Heildarendurheimta merktra og ómerktra gönguseiða í tilrauninni 1971 var 7,5%, en var nálega 11% í tilrauninni 1972. Guðjónsson, Þór — 1970: „The Releases and Returns of Tagged Salmon at Kollafjörður, Iceland", ICES C. M. 1970/M:6. Guðjónsson, Þór — 1972: „Smolt Rearing Tech- niques, Stocking and Tagged Adult Salmon Recaptures in Iceland", International Atlantic Salmon Foundation, Spec. Pub. Ser. 4(1):227— 235.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.