Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Side 20
18 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
píastþræði, virtist ekki frábrugðin endur-
heimtu þeirra, sem fest voru með stálvír.
3. Brennimerking á hlið laxaseiðanna sást
illa eftir ár í sjónum.
4. Endurheimta seiða, sem fengið höfðu
þjálfun, var ekki betri en í samanburðar-
hóp.
REFERENCES
Fessler James L. and Harry H. Wagnet — 1969:
„Some Morphological and Biochemical Chan-
ges in Steelhead Trout During the Parr-Smolt
Transformation", J. Fish. Res. Bd. Canada 26:
2823—2841.
Gu'ðjónsson Þór —- 1970: „The Release and Re-
turn of Tagged Salmon at Kollafjörður, Ice-
land", ICES C.M. 1970/M:'6.
ísaksson Arni — 1976: „The Results of Tagging
Experiments at the Kollafjörður Experimental
5. Laxar, sem aldir höfðu verið á feitu þurr-
fóðri, endurheimmst verr en laxar, sem
fengið höfðu venjulegt þurrfóður.
6. Endurheimta ómerktra laxa var nálægt
14%, sem var sama endurheimta og veiði-
uggaklipptra laxa.
7. Heildargangan 1974 var 3065 laxar, og
af því vom 2850 eins árs úr sjó.
Fish Farm from 1970 through 1972", Jour. of
agr. Res. in Iceland.
Mighell Jones L. — 1969: „Rapid Cold Branding
of Salmon and Trout with Liquid Nitrogen",
J. Fish. Res. Bd. Canada 26: 2765—2769.
Peterson Hans H. — 1973: „Adult Returns to
Date From Hatchery-Reared One-Year-Old
Smolts". The International Atlantic Salmon
Foundation; Spec. Pub. Ser. 4, (1):219—226.