Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 47

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 47
VINNURANNSÓKNIR j FJÓSUM 45 með sambærilegan kúafjölda. Stafar það m.a. af því, að í öðru dæminu voru ekki nema 45% kúnna mjólkandi og í hinu notaður sérstakur mjaltabás (2X8), þar sem afköstin mældust óvenjumikil. Þessum tveimur mæl- ingum var því sleppt, þegar reiknað var út samhengi milli vinnumagns og kúafjölda. Sambandi þáttanna virðist mega lýsa með eftirfarandi líkingu: y = -j- 22,9 + 15,01 — 0,106x2 r = 0,89 fyrir 10<X<90. y = heildarvinna, mín/dag, x = kúafj., stk. Þessi líking er eins konar meðaltal (minnsta kvaðrat) fyrir vinnumagnið. Þeir bæir, sem eru með vinnumagn, er liggur fyrir ofan þessa línu (11. mynd), hafa undantekn- ingarlaust annaðhvort óhentuga mjaltatækni eða slæma aðstöðu til fóðrunar. Eins og fram kom hér áður, er vinna við mjaltir að meðaltali 63,9% af heildarvinnu- tímanum og því nærtækt að líta á samhengið milli vinnu við mjaltir og heildarvinnu. Þetta samhengi er mjög glöggt, eins og sjá má af 12. mynd, og áréttar enn frekar, hve mikla vinnu má spara með því að hagræða mjölt- SUMMARY Work studies in cowsheds. by Grétar Einarsson The Agricultural Research Institute, Division of Agricultural Mechanization, Hvanneyri, lceland. During the winter of 1974—1975 the Divi- sion of Agricultural Mechanization carried out work studies on cattle tending on 20 um. Sé t.d. mjaltatíminn á kú lengdur úr 8 mín. í 10 (t.d. með því að handhreyta, sjá 2. mynd), eru líkur til, að heildarvinnan aukist úr um 9 í 11 mín/kú/dag, þ.e. um 18%. (Ath.: I heildarvinnunni eru einnig geldar kýr.) Þetta mundi t.d. hafa í för með sér um 240 vinnustundir um innistöðutímann (240 daga) á búi, sem að meðaltali hefur 30 kýr mjólkandi. Vinna við heyfóðrun tekur að meðaltali um 16,7% af heildartímanum og þurrheys- fóðrun að meðaltali 13,1 mín/100 kg. Þar sem aðstaða til þurrheysfóðrunar er ekki góð, tekur hún um eða yfir 20 mín/100 kg, og fjórir af þeim bæjum, sem eru fyrir ofan meðaltalið í heildarvinnu (5. mynd), hafa slíka aðstöðu. Með bættri aðstöðu má örugg- lega minnka þessa vinnu niður í um 15 mín /100 kg, sem sé um 5 mín/100 kg, en það svarar til um 90 klst/ári miðað við 30 kýr- fóður (1,8 kg/fe., 2000 fe./kýrfóður). Um hlutdeild annarra vinnuþátta í heild- arvinnunni er litlu við að bæta fram yfir það, er áður hefur komið fram, þar eð þeir hafa almennt tiltölulega lítil áhrif á heildarvinn- una. farms. The main purpose of the study was to investigate the methods of work which are used, in relation to labour requirements. The farms selected for this study were rather big by Icelandic standards. The average number of cattle was 47 dairy cows, 25 barren beasts and 8 young calves (milkfed) per fram. On each farm work studies were carried out twice on a single day, in the morning and in the evening. The study in- cluded only routine work performed daily
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.