Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Page 55
STUDIES ON AUTUMN WEIGHT OF ICELANDIC LAMBS 53
ÍSLENZKT YFIRLIT
Rannsóknir á þunga lamba á fceti.
I. Leiðréttingastuðlar fyrir þunga lamba á
fceti.
JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON
Rannsóknastofnun Landbúnaðarins.
Könnuð voru áhrif kerfisbundinna umhverf-
isþátta á þunga lamba á fæti á fjórum ríkis-
búum haustin 1965 —1970. Rannsóknin náði
til samtals 13217 lamba.
REFERENSES
Aðalsteinsson, S. 1966. Avkomsgransking av væ-
rer- metodikk. N.J.F. Fellesm0te pá Island 3.—
8. august 1966. Mimeograph 27 pp.
Blackwell, R. L. and Henderson, C. R. 1955.
Variation in fleece weight, weaning weight and
birth weight of sheep under farm conditions.
J. Anim. Sci., 14:831—843.
Eikje, E. D. 1971. Studies on sheep production
records I. Effect of environmental factors on
weight of lambs. Acta Agr. Scand., 21:26—32.
Fimland, E., Eri, P., Liland P. J. and Gjedrem, T.
1969. Resultat frá kryssingsforspk med sau.
Meld Norges Landbrukshpgskole, 48, No. 13,
35 pp.
Gjedrem, T. 1965. Verknaden av nokre miljp-
faktorar pá haustvekta hos lam. Meld. Norges
Landbrukshpgskole, 44, No. 3, 32 pp.
Burður lambsins (einlembingur eða tví-
lembingur), aldur og kyn ásamt aldri móður
skýrðu 46% af breytileika í þunga lamba á
fæti innan bús.
Einlembingar voru 6.99 kg þyngri á fæti
en tvílembingar. Hrútlömb voru 2.94 kg
þyngri en gimbrar. Fundið var, að lömbin
þyngdust um 0.165 kg fyrir hvern dag, sem
þau voru eldri, þegar þau voru vegin að
hausti. Fimm vetra gamlar ær áttu vænsta
dilka.
Harvey, W. R. 1960. Least squares analysis of
data with unequal subclass numbers. USDA,
ARS — 20—8:157 pp.
Pálsson, H. and Gunnarsson, P. 1961. Bötun
sláturlamba á ræktuðu landi. Dept. of agri-
culture reports series B-No. 15:114 pp.
Robertson, K. J. 1969. A note on correction
factors for lamb birth and weaning from sheep,
recording under field conditions. Anim. Prod.,
11:267—270.
Sangolt, G. 1969. Korreksjonsfaktorar for haust-
vekt av lamb. Meld Norges Landbrukshpgsk.,
48, No. 17, 35 pp.
Vesely, J. A. and Peters, H. F. 19'64. The effeas
of breed and certain environmental factors on
birth and weaning traits of range sheep. Can.
J. Anim. Sci. 44:215—219.