Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 68

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 68
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel. 1976 8, 1-2: 66-85 Fóðurkál og áhrif þess á sláturlömb SlGURJÓN JÓNSSON BlÁFELD, Búnaðarfélag lslands. YFIRLIT Á tilraunabúi Rannsóknastofnunar landbúnaðarins að Hesti yar haustiS 1968 gerð tilraun um áhrif kálbeitar á vöxt og þrif lamba. Kannað var: 1. uppskerumagn, efnasamsetning og meltanleiki fóðurkálsins, 2. áhrif kálsins á þunga lamba á fæti, fallþunga, kjötprósentu og gæðamat þeirra, stærð lifra og skjaldkirtla og bragðgæði lifra, 3. innihald blóðsins af hemóglóbíni, hematókríti, bílírúbíni, alkalískum fosfór og málmunum Ca, P, K, Na og storknunarhraði þess. í tilrauninni voru 26 tvílembingshrútar, sem skipt var í fjóra flokka, I, II, III og IV, eftir þunga á fæti, vaxtarhraða, aldri og afurðum mæðra. Lömbum í I. fl. var fargað til samanburðar, er til- raunin hófst, í II. fl. gengu lömbin móðurlaus í úthaga til förgunardags, 28/10, í III. fl. móður- laus á fóðurkáli til 28/10 og í IV. fl. móðurlaus á fóðurkáli til 21/10, en þá tekin í tún til 28/10. Landið, sem fóðurkálslömbunum var beitt á, var afmarkað á uppþurrkaðri mýri, 0,4 ha að flatarmáli. Sáð var í landið 31. maí 4,6 kg/ha af fóðurmergkáli og repju til helminga. Borið var á landið 550 kg af kjarna (185 kg N/ha), 370 kg þrífosfat (73 kg P/ha), 370 kg kalí (185 kg K/ha) og 23 kg af bóraxi á hektara. Úthaginn, sem samanburðarlömbin gengu í, var óbitin, uppþurrkuð mýri, 1,1 ha að flatarmáli. Helztu niðurstöður voru þessar: 1. Uppskera fóðurkálsins var 7850 FE. af hektara og fóðurupptaka lamba 1,86 FE. á dag að meðaltali. 2. Þurrefni kálsins fór vaxandi eftir því, sem leið á haustið, og voru blöðin um 20% þurrefnisrík- ari en stönglarnir. 3. Meltanleiki kálsins var einhver hinn mesti, sem mældur hefur verið í íslenzkum nytjaplöntum, og próteínmagn þess um 20—40% meira en er í skandinavísku fóðurkáli. 4. Mikið nítratköfnunarefni (NOa-N) var í fóðurkálinu í upphafi tilraunar, allt að 27 % N03-N, en það minnkaði ört eftir því, sem leið á haustið. Fóðurmergkálið reyndist hafa töluvert meira nítratmagn en repjan, hvort sem var í blöðum eða stönglum. 5. Koparmagn kálsins var nokkru meira en almennt gerist í fóðurkáli á Norðurlöndum, 6—7 ppm í stað 0,7—0,8 í Skandinavíu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.